Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 4.–18.9.2020

2

Í vinnslu

  • 19.9.–30.11.2020

3

Samráði lokið

  • 1.12.2020

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-172/2020

Birt: 4.9.2020

Fjöldi umsagna: 16

Drög að frumvarpi til laga

Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegur og fiskeldi

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni).

Niðurstöður

Frumvarpið var tekið til frekari athugunar í ráðuneytinu og ekki lagt fram á 151. löggjþ.

Málsefni

Frumvarpið varðar stjórn nýtingar á sjávargróðri. Þá er frumvarpið einnig liður í áherslum ríkisstjórnarinnar um einföldun regluverks.

Nánari upplýsingar

Með frumvarpi þessu er lagt til;

-- að regluverk verði einfaldað.

-- að afnumin verði heimild til að leyfisbinda móttökustöðvar fyrir þang.

-- að tekin verði upp skylda til setningar nýtingaráætlana fyrir þangfjörur.

-- að reinastjórn verði viðhaldið við öflun sjávargróðurs utan fjöru.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

ANR

postur@anr.is