Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 4.–18.9.2020

2

Í vinnslu

  • 19.2020–19.9.2021

3

Samráði lokið

  • 20.9.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-175/2020

Birt: 4.9.2020

Fjöldi umsagna: 62

Drög að frumvarpi til laga

Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegur og fiskeldi

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.)

Niðurstöður

Drög að frumvarpi þessu voru birt 4. september 2020 í samráðsgátt stjórnvalda á vefnum Ísland.is (mál nr. S-175/2000) og barst 61 umsögn um málið. Að mestu leyti var í umsögnunum fjallað um sömu álitaefni og reifuð eru ítarlega í skýrslu starfshópsins sem er frumvarpinu til grundvallar. Var skýrsla starfshópsins áður birt til kynningar á vef ráðuneytisins. Farið var vandlega yfir innsendar umsagnir og leiddu þær meðal annars til breytinga á tillögu um uppgjör svonefndra skel- og rækjubóta.

Málsefni

Með frumvarpi þessu er lagðar til breytingar á lögum um stjórn fiskveiða sem varða ráðstöfun þeim aflaheimildum sem ríkið er með forræði yfir (5,3%).

Nánari upplýsingar

Með frumvarpi þessu er lagðar til breytingar á lögum um stjórn fiskveiða sem varða ráðstöfun þeim aflaheimildum sem ríkið er með forræði yfir (5,3%). Breytingar sem lagðar eru til eru á grundvelli tillagna starfshóps um endurskoðun á meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda sem skilaði skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í febrúar 2020.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

postur@anr.is