Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 18.9.–2.10.2020

2

Í vinnslu

  • 3.10.2020–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-192/2020

Birt: 18.9.2020

Fjöldi umsagna: 5

Drög að frumvarpi til laga

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfismál

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmiðsákvæði, endurskoðun hættumats, sektir o.fl.)

Málsefni

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum.

Nánari upplýsingar

Til að auka skýrleika laganna er í frumvarpinu lagt til að markmiðsákvæði verði bætt við ákvæði núgildandi laga auk ákvæða um nýtingu hættusvæða og eftirlit. Þá eru lögð til ákvæði um að hættusvæðum verði skipt í áhættuflokka og um endurskoðun hættumats. Í þeim tilgangi að tryggja enn frekar framfylgd laganna er lagt til að kveðið verði á um heimild til álagningu sektar vegna dvalar í húseignum á skilgreindum hættusvæðum. Á þetta við eignir sem keyptar hafa verið upp, eða sem hafa verið teknar eignarnámi sé dvalið í þeim utan heimils nýtingartíma eða ekki brugðist við fyrirmælum lögreglu um rýmingu. Að lokum eru lagðar til breytingar til gæta samræmis við ákvæði laga um almannavarnir, sem hafa tekið breytingum.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa umhverfis og skipulags

agnar.bragi.bragason@uar.is