Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 19.9.–3.10.2020

2

Í vinnslu

  • 4.10.2020–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-193/2020

Birt: 19.9.2020

Fjöldi umsagna: 5

Drög að frumvarpi til laga

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfismál

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur

Málsefni

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur.

Nánari upplýsingar

Með frumvarpinu er ætlunin að fylgja eftir hluta þeirra tillagna sem fram koma í skýrslu starfshóps um drykkjavöruumbúðir frá júlí 2018 auk þess sem lagðar eru til nauðsynlegar breytingar á skilagjaldi og umsýsluþóknun. Meðal tillagna er að markmiðsákvæði sé bætt við lögin, að skilakerfið nái til fleiri aðila en verið hefur og heimild ráðherra til að setja ákvæði um söfnunarmarkmið og stærð umbúða í reglugerð.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa umhverfis og skipulags

agnar.bragi.bragason@uar.is