Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 13.10.–10.11.2020

2

Í vinnslu

  • 11.2020–28.11.2021

3

Samráði lokið

  • 29.11.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-217/2020

Birt: 13.10.2020

Fjöldi umsagna: 14

Drög að reglugerð

Heilbrigðisráðuneytið

Leikskólar, grunnskólar, önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála

Breyting á reglugerð nr. 1130/2012 um menntun, réttindi og skyldur sálfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi

Niðurstöður

Hætt var við reglugerðarbreytinguna.

Málsefni

Drög að 5. breytingu á reglugerð nr. 1130/2012 um menntun, réttindi og skyldur sálfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi.

Nánari upplýsingar

Með reglugerðarbreytingunni er gert ráð fyrir að sálfræðingur sem hefur í hyggju að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstofu eftir útgáfu starfsleyfis skuli hafa lokið tólf mánaða verklegri þjálfun undir leiðsögn sálfræðings á stofnunum eða starfsstofum sem landlæknir viðurkennir. Staðfesting á verklegri þjálfun skuli fylgja tilkynningu til landlæknis, sbr. 2. mgr. 6. gr. laga nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Heilbrigðisráðuneytið

hrn@hrn.is