Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 20.–28.10.2020

2

Í vinnslu

  • 29.10.–10.11.2020

3

Samráði lokið

  • 11.11.2020

Mál nr. S-222/2020

Birt: 20.10.2020

Fjöldi umsagna: 0

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði

Niðurstöður

Engar umsóknir bárust. Drög að lagafrumvarpi verða birt í samráðsgátt stjórnvalda.

Málsefni

Fjármála- og efnahagsráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði (hæfis- og hæfniskilyrði, atkvæðisréttur, réttarstaða við ógjaldfærnimeðferð, búsetuskilyrði, eftirlitsheimildir o.fl.).

Nánari upplýsingar

Í frumvarpinu verða lagðar til breytingar á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 100/2016, lögum um dreifingu vátrygginga, nr. 62/2019, lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, lögum um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum, nr. 61/2017 og lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002. Fyrst og fremst er um að ræða tæknilegar breytingar á lögum sem eru til þess fallnar að koma í veg fyrir vafatilvik.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (2)

Umsjónaraðili

skrifstofa fjármálamarkaðar

hjorleifur.gislason@fjr.is