Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 4.–11.11.2020

2

Í vinnslu

  • 12.11.–2.12.2020

3

Samráði lokið

  • 3.12.2020

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-236/2020

Birt: 4.11.2020

Fjöldi umsagna: 0

Drög að frumvarpi til laga

Dómsmálaráðuneytið

Almanna- og réttaröryggi

Drög að frumvarpi til breytinga á lögreglulögum nr. 90/1996 (nefnd um eftirlit með lögreglu o.fl.)

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust í gegnum samráðsgáttina um frumvarpið. Frumvarpið var lagt fyrir Alþingi 1. desember 2020.

Málsefni

Um er að ræða áform um ýmsar breytingar á lögum um lögreglu nr. 90/1996, þar á meðal á hlutverki nefndar um eftirlit með lögreglu.

Nánari upplýsingar

Frumvarpið tekur m.a. á breytingum á hlutverki nefndar um eftirlit með lögreglu. Um er að ræða endurskoðun á hlutverki nefndar um eftirlit með lögreglu sem þörf er á að skilgreina með skýrari og markvissari hætti, í ljósi reynslu síðustu ára. Einnig er frumvarpinu ætlað að lögfesta starfsemi lögregluráðs, lögfesta ákvæði um samvinnu við erlend lögregluyfirvöld, leggja niður hæfnisnefnd lögreglu ásamt öðrum minniháttar breytingum.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar að loknum umsagnarfresti. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Dómsmálaráðuneytið

dmr@dmr.is