Samráð fyrirhugað 18.11.2020—22.11.2020
Til umsagnar 18.11.2020—22.11.2020
Niðurstöður í vinnslu frá 22.11.2020
Niðurstöður birtar 13.01.2021

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur).

Mál nr. 251/2020 Birt: 18.11.2020 Síðast uppfært: 13.01.2021
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 18.11.2020–22.11.2020. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 13.01.2021.

Málsefni

Frumvarpinu er ætlað að útfæra tillögur starfshóps um endurskoðun skattstofns fjármagnstekjuskatts.

Tilefni og nauðsyn lagasetningarinnar má rekja til sáttmála ríkisstjórnarinnar um að samhliða hækkun á fjármagnstekjuskatti úr 20% í 22% yrði skattstofn fjármagnstekjuskatts tekinn til endurskoðunar. Sú breyting kom til framkvæmda við staðgreiðslu 2018 og álagningu opinberra gjalda 2019. Markmið frumvarpsins er að útfæra tillögur starfshóps um endurskoðun skattstofns fjármagnstekjuskatts m.t.t. verðbólgu þar sem hún hefur áhrif á skattbyrði fjármagnstekna. Jafnframt er lögð til breyting, sem lýtur ekki að áhrifum verðbólgu á skattstofn fjármagnstekna, heldur snýr að skattlagningu við sölu frístundahúsnæðis.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Samtök fjármálafyrirtækja - 20.11.2020

Meðfylgjandi er umsögn SFF um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur.

Virðingarfyllst,

Margrét Arnheiður Jónsdóttir, lögfræðingur

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Samband íslenskra sveitarfélaga - 22.11.2020

Góðan daginn

Meðfylgjandi er umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga

Virðingarfyllst

Bryndís Gunnlaugsdóttir

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#3 Samtök atvinnulífsins - 22.11.2020

Góðan dag,

Meðfylgjandi er umsögn Samtaka atvinnulífsins.

Bkv.

Stefanía K. Ásbjörnsdóttir

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#4 Kauphöll Íslands hf. - 22.11.2020

Meðfylgjandi er umsögn Kauphallar Íslands um ofangreint frumvarp.

Bestu kveðjur,

Árnína Steinunn Kristjánsdóttir,

yfirlögfræðingur Nasdaq á Íslandi

Viðhengi