Samráð fyrirhugað 18.01.2021—01.02.2021
Til umsagnar 18.01.2021—01.02.2021
Niðurstöður í vinnslu frá 01.02.2021
Niðurstöður birtar 03.02.2021

Drög að reglugerð um brottfall reglugerðar um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi

Mál nr. 14/2021 Birt: 18.01.2021 Síðast uppfært: 18.02.2021
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála

Niðurstöður birtar

Engar umsagnir bárust. Reglugerðin var birt í Stjórnartíðindum 17. febrúar 2021.

Skjal að loknu samráði

Ferill máls

Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 18.01.2021–01.02.2021. Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 03.02.2021.

Málsefni

Áformað er að falla brott úrelta reglugerð um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 777/1998.