Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 25.2.–10.3.2021

2

Í vinnslu

  • 11.3.2021–26.9.2022

3

Samráði lokið

  • 27.9.2022

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-59/2021

Birt: 25.2.2021

Fjöldi umsagna: 0

Drög að reglugerð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Drög að reglugerð um almennan varasjóð

Niðurstöður

Engar athugasemdir eða umsagnir bárust.

Málsefni

Tilgangur reglugerðar þessarar er að skýra verklag, hlutverk og ábyrgð við ákvörðun um ráðstöfun úr almennum varasjóði.

Nánari upplýsingar

Tilgangur reglugerðarinnar er að skýra verklag, hlutverk og ábyrgð við ákvörðun um ráðstöfun úr almennum varasjóði skv. 24. gr. laga um opinber fjármál, nr. 123/2015. Í reglugerðardrögunum er m.a. nánar skýrt á um ráðstöfun úr almennum varasjóði vegna launa- og gengisbreytinga, frávika rekstrarútgjalda frá áætlun og annarra ófyrirséðra útgjalda.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skristofa stjórnunar og umbóta

postur@fjr.is