Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 25.2.–10.3.2021

2

Í vinnslu

  • 11.3.2021–17.2.2022

3

Samráði lokið

  • 18.2.2022

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-60/2021

Birt: 25.2.2021

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Drög að reglugerð um sjóðstöðu og stjóðsstýringu

Niðurstöður

Reglugerðin hefur tekið gildi. Engar efnislegar breytingar voru gerðar á reglugerð frá upphaflegum drögum í samráðsgátt.

Málsefni

Tilgangur reglugerðar þessarar er að skýra ábyrgð sem lítur að fjárvörslu og -stýringu, umsýslu bankareikninga og reikningsviðskiptum ríkisaðila og verkefna skv. 37. gr. laga um opinber fjármál, nr. 123/2015.

Nánari upplýsingar

Tilgangur reglugerðar þessarar er að skýra ábyrgð sem lítur að fjárvörslu og -stýringu, umsýslu bankareikninga og reikningsviðskiptum ríkisaðila og verkefna skv. 37. gr. laga um opinber fjármál, nr. 123/2015.

Meginmarkmið reglugerðarinnar er að treysta faglega stýringu veltufjármuna og lágmarka vaxta- og umsýslukostnað ríkisaðila.

Þá eru ýmis ákvæði í reglugerðinni sem styrkja og tryggja innleiðingu stafrænna ferla sem meginreglu. Auk þess sem viðskiptaskilmálum ríkisins er gefin stoð í reglugerð.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa stjórnunar og umbóta

postur@fjr.is