Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 25.2.–8.3.2021

2

Í vinnslu

  • 9.3.–2.11.2021

3

Samráði lokið

  • 3.11.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-61/2021

Birt: 25.2.2021

Fjöldi umsagna: 1

Drög að frumvarpi til laga

Dómsmálaráðuneytið

Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Kosningar til Alþingis

Niðurstöður

Frumvarpið var lagt fram á Alþingi 25. mars 2021 og var samþykkt sem lög frá Alþingi 2. júní 2021. Lögin voru birt í Stjórnartíðindum 25. júní 2021 og tóku gildi 26. júní 2021

Málsefni

Með frumvarpinu er lagt til að unnt verði, með rafrænum hætti, að safna meðmælum með framboðum, senda beiðni úthlutun listabókstafs og senda ýmsar tilkynningar er varða framboð rafrænt. Þá er lagt til að unnt verði að gefa þeim sem verða í sóttkví eða einangrun vegna Covid 19 möguleika á að neyta kosningaréttar síns auk breytinga á heitum sveitarfélaga vegna sameiningar sveitarfélaga á Austurlandi.

Nánari upplýsingar

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Dómsmálaráðuneytið

dmr@dmr.is