Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 26.2.–8.3.2021

2

Í vinnslu

  • 9.3.2021–4.1.2022

3

Samráði lokið

  • 5.1.2022

Fylgiskjöl

Mál nr. S-63/2021

Birt: 26.2.2021

Fjöldi umsagna: 2

Drög að frumvarpi til laga

Utanríkisráðuneytið

Utanríkismál

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á varnarmálalögum nr. 34/2008 (öryggissvæði o.fl.).

Niðurstöður

Frumvarpið var ekki lagt fram á Alþingi á 151. löggjafarþingi 2021.

Málsefni

Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á varnarmálalögum sem lúta að endurskilgreiningu marka núverandi öryggissvæðis á Gunnólfsvíkurfjalli.

Nánari upplýsingar

Lagt er til að 12. gr. varnarmálalaga nr. 34/2008 verði breytt og mörk núverandi öryggissvæðis við Gunnólfsvíkurfjall, í landi ríkisins við Gunnólfsvík endurskilgreind og útvíkkuð úr 93,5 hekturum í 771 hektara.

Markmið frumvarpsins er enn fremur að að færa skipulags- og mannvirkjavald á endurskilgreindu öryggissvæði yfir til ríkisins og tryggja óraskaða starfsemi öryggissvæðisins að teknu tilliti til hagsmuna ríkisins, sem og þjóðréttarlegra skuldbindinga á málefnasviðinu.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

utn@utn.is