Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 2.–16.3.2021

2

Í vinnslu

  • 17.3.–12.4.2021

3

Samráði lokið

  • 13.4.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-68/2021

Birt: 2.3.2021

Fjöldi umsagna: 1

Drög að frumvarpi til laga

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002 (innleiðing evrópskra gerða um fjármálafyrirtæki og undanþága frá ákvæðum um endurbótaáætlanir)

Niðurstöður

Umsögn barst frá Byggðastofnun sem lýsti stuðningi við frumvarpið. Umsögnin var ekki talin gefa tilefni til breytinga á frumvarpinu. Frumvarpið var lagt fyrir Alþingi í mars 2021.

Málsefni

Fjármála- og efnahagsráðherra áformar að leggja fram frumvarp um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki.

Nánari upplýsingar

Frumvarpinu er annars vegar ætlað að gera ráðherra og Seðlabanka Íslands kleift að innleiða fáeinar reglugerðir Evrópusambandsins um fjármálafyrirtæki og hins vegar að undanþiggja Byggðastofnun og Lánasjóð sveitarfélaga ákvæðum um endurbótaáætlanir.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa fjármálamarkaðar

gunnlaugur.helgason@fjr.is