Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 26.3.–9.4.2021

2

Í vinnslu

  • 10.4.–14.9.2021

3

Samráði lokið

  • 15.9.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-87/2021

Birt: 25.3.2021

Fjöldi umsagna: 10

Annað

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Fjölskyldumál

Drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021-2024

Niðurstöður

Alls bárust umsagnir frá þrettán aðilum. Breytingar voru gerðar á sautján aðgerðum með hliðsjón af umsögnunum, sbr. meðfylgjandi niðurstöðuskjal.

Málsefni

Félags- og barnamálaráðherra kynnir til umsagnar drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021-2024

Nánari upplýsingar

Í framkvæmdaáætlun um málefni innflytjenda eru kynntar aðgerðir sem endurspegla meginmarkmið laga um málefni innflytjenda nr. 116/2012 um að stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur óháð þjóðerni og uppruna. Í 7. gr. laganna er kveðið á um að leggja skuli fram tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára í senn að fenginni umsögn annarra ráðuneyta, stofnana, Fjölmenningarseturs og innflytjendaráðs. Í því skyni verði lögð áhersla á fimm stoðir, þ.e. samfélagið, fjölskyldan, menntun, vinnumarkaður og flóttafólk.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa barna- og fjölskyldumála

frn@frn.is