Samráð fyrirhugað 01.07.2021—20.08.2021
Til umsagnar 01.07.2021—20.08.2021
Niðurstöður í vinnslu frá 20.08.2021
Niðurstöður birtar

Drög að reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, afurðastýringu og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings.

Mál nr. 138/2021 Birt: 01.07.2021 Síðast uppfært: 06.07.2021
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála

Til umsagnar

Umsagnarfrestur er 01.07.2021–20.08.2021. Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Áformað er að setja reglugerð til að innleiða framselda tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/593 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB

að því er varðar að vernda fjármálagerninga og fjármuni í eigu viðskiptavina, afurðastýringarskyldur og reglurnar sem gilda um veitingu eða móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar peningalegs eða ópeningalegs ávinnings.

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.