Samráð fyrirhugað 30.08.2021—13.09.2021
Til umsagnar 30.08.2021—13.09.2021
Niðurstöður í vinnslu frá 13.09.2021
Niðurstöður birtar

Reglugerð um niðurdælingu koldíoxíðs

Mál nr. 166/2021 Birt: 30.08.2021 Síðast uppfært: 14.09.2021
  • Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Umhverfismál

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (30.08.2021–13.09.2021). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, nr. 550/2018 (niðurdæling koldíoxíðs).

Alþingi samþykkti í vor lög ( lög nr. 12/2021) um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 sem fólu í sér innleiðingu tilskipunar 2009/31/EB um geymslu koltvísýrings í jörðu. Reglugerðardrögunum er ætlað að kveða nánar á um framkvæmd niðurdælingar koldíoxíðs í jarðlög. Lagt er til að drögin sem hér eru kynnt, verði breyting á reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, nr. 550/2018 til að tengja betur saman reglur um starfsleyfi, vöktun og eftirlit.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Sigurður Reynir Gíslason - 13.09.2021

Sjá viðhengi

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Samtök iðnaðarins - 13.09.2021

Meðfylgjandi er umsögn Samtaka iðnaðarins um málið.

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#3 Landsvirkjun - 13.09.2021

Meðfylgjandi er umsögn Landsvirkjunar.

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#4 Magnús Óskarsson - 13.09.2021

Ágæti viðtakandi.

Hjálögð er umsögn umbjóðanda míns Climeworks AG sem á og rekur verksmiðju uppi á Hellisheiði sem fangar koltvísýring úr andrúmsloftinu.

Virðingarfyllst,

Magnús Óskarsson, hrl.

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#5 Íris Lind Sæmundsdóttir - 13.09.2021

Góðan dag

Vísað er til draga að reglugerð um niðurdælingu koldíoxíðs, sem birt voru í samráðsgátt stjórnarráðsins, 30. ágúst 2021, sbr. mál nr. 166/2021. Meðfylgjandi eru athugasemdir Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga hennar, Carbfix ohf. og Orku náttúrunnar ohf. (ON), við reglugerðardrögin (hér eftir saman nefnd OR).

Kær kveðja, Íris Lind

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#6 Samorka - 14.09.2021

Umsögn Samorku er í viðhengi.

Viðhengi