Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 30.8.–13.9.2021

2

Í vinnslu

  • 14.9.2021–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-166/2021

Birt: 30.8.2021

Fjöldi umsagna: 6

Drög að reglugerð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfismál

Reglugerð um niðurdælingu koldíoxíðs

Málsefni

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, nr. 550/2018 (niðurdæling koldíoxíðs).

Nánari upplýsingar

Alþingi samþykkti í vor lög ( lög nr. 12/2021) um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 sem fólu í sér innleiðingu tilskipunar 2009/31/EB um geymslu koltvísýrings í jörðu. Reglugerðardrögunum er ætlað að kveða nánar á um framkvæmd niðurdælingar koldíoxíðs í jarðlög. Lagt er til að drögin sem hér eru kynnt, verði breyting á reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, nr. 550/2018 til að tengja betur saman reglur um starfsleyfi, vöktun og eftirlit.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa loftslagsmála

uar@uar.is