Samráð fyrirhugað 31.08.2021—15.09.2021
Til umsagnar 31.08.2021—15.09.2021
Niðurstöður í vinnslu frá 15.09.2021
Niðurstöður birtar

Reglugerð um málsmeðferð Neytendastofu

Mál nr. 167/2021 Birt: 31.08.2021
  • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (31.08.2021–15.09.2021). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kynnir drög að reglugerð um málsmeðferð Neytendastofu.

Þann 1. október 2021 munu verkefni Neytendastofu á sviði mælifræði og vöruöryggis auk annarra tengdra verkefna færast frá Neytendastofu til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og Póst- og fjarskiptastofnunar, sbr. lög um breytingu á lögum um Neytendastofu og fleiri lögum (stjórnsýsla neytendamála), nr. 18/2021. Neytendastofa mun frá þeim tíma sinna markaðseftirliti á sviði neytendaréttar. Af þessu tilefni er áformað að setja í fyrsta skipti reglugerð um málsmeðferð Neytendastofu.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Hagsmunasamtök heimilanna - 15.09.2021

Sjá viðhengi.

Viðhengi