Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 31.8.–15.9.2021

2

Í vinnslu

  • 16.9.–15.12.2021

3

Samráði lokið

  • 16.12.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-167/2021

Birt: 31.8.2021

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Matvælaráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Reglugerð um málsmeðferð Neytendastofu

Niðurstöður

Ein umsögn barst um málið í samráðsgátt frá Hagsmunasamtökum heimilanna. Við frágang reglugerðarinnar var höfð hliðsjón af framkomnum umsögnum. Málinu lauk með setningu reglugerðar nr. 1066/2021 um málsmeðferð Neytendastofu.

Málsefni

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kynnir drög að reglugerð um málsmeðferð Neytendastofu.

Nánari upplýsingar

Þann 1. október 2021 munu verkefni Neytendastofu á sviði mælifræði og vöruöryggis auk annarra tengdra verkefna færast frá Neytendastofu til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og Póst- og fjarskiptastofnunar, sbr. lög um breytingu á lögum um Neytendastofu og fleiri lögum (stjórnsýsla neytendamála), nr. 18/2021. Neytendastofa mun frá þeim tíma sinna markaðseftirliti á sviði neytendaréttar. Af þessu tilefni er áformað að setja í fyrsta skipti reglugerð um málsmeðferð Neytendastofu.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa orku, iðnaðar og viðskipta.

anr@anr.is