Samráð fyrirhugað 21.09.2021—01.10.2021
Til umsagnar 21.09.2021—01.10.2021
Niðurstöður í vinnslu frá 01.10.2021
Niðurstöður birtar

Drög að reglugerð um verðbréfaréttindi

Mál nr. 180/2021 Birt: 21.09.2021 Síðast uppfært: 29.09.2021
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (21.09.2021–01.10.2021). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Ráðherra birtir til umsagnar drög að nýrri reglugerð um verðbréfaréttindi. Reglugerðin er sett með stoð í 41. gr. nýrra laga um markaði fyrir fjármálagerninga, nr. 115/2021, og er henni ætlað að leysa af hólmi reglugerð nr. 1070/2020 um próf í verðbréfaviðskiptum.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Samtök fjármálafyrirtækja - 01.10.2021

Meðfylgjandi er umsögn SFF um drög að reglugerð um verðbréfaréttindi.

Virðingarfyllst,

F.h. SFF Margrét A. Jónsdóttir

Viðhengi