Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 21.9.–1.10.2021

2

Í vinnslu

  • 2.10.2021–16.8.2022

3

Samráði lokið

  • 17.8.2022

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-180/2021

Birt: 21.9.2021

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Drög að reglugerð um verðbréfaréttindi

Niðurstöður

Um málið barst umsögn frá Samtökum fjármálafyrirtækja. Talin var ástæða til að bregðast við athugasemdum samtakanna að hluta.

Málsefni

Ráðherra birtir til umsagnar drög að nýrri reglugerð um verðbréfaréttindi. Reglugerðin er sett með stoð í 41. gr. nýrra laga um markaði fyrir fjármálagerninga, nr. 115/2021, og er henni ætlað að leysa af hólmi reglugerð nr. 1070/2020 um próf í verðbréfaviðskiptum.

Nánari upplýsingar

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

postur@fjr.is