Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 25.–29.10.2021

2

Í vinnslu

  • 30.10.–2.11.2021

3

Samráði lokið

  • 3.11.2021

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-197/2021

Birt: 25.10.2021

Fjöldi umsagna: 0

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (gjalddagar tekjuskatts og útvarpsgjalds, refsinæmi o.fl.).

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust vegna málsins. Fyrirhugað er að birta drög að frumvarpi til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í byrjun nóvember 2021.

Málsefni

Fyrirhugaðar eru breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem áformað er að leggja fram í safnlögum.

Nánari upplýsingar

Um er að ræða breytingar sem snúa m.a. að gjalddagaskiptingu þing- og sveitarsjóðsgjalda einstaklinga og útvarpsgjalds, refsinæmi vegna vanframtalinna fjármagnstekna hjóna, viðmiði skattverðs virðisaukaskatts vegna veitingu þjónustu þegar um er að ræða afhendingu án endurgjalds, viðmiði skattverðs vegna móttöku á notuðu lausafé frá einstaklingi utan rekstrar til umsýslu- eða umboðssölu, heimild ráðherra í lögum um virðisaukaskatt til að setja nánari reglur um afmörkun leiðréttingartímabils vegna breyttra nota o.fl.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

postur@fjr.is