Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 5.–10.11.2021

2

Í vinnslu

  • 11.11.2021–6.1.2022

3

Samráði lokið

  • 7.1.2022

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-209/2021

Birt: 5.11.2021

Fjöldi umsagna: 8

Drög að reglugerð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi.

Niðurstöður

Ráðuneytið hefur gert töluverðar breytingar á reglugerðardrögunum og þannig komið til móts við margar af þeim athugasemdum sem bárust. Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi, nr. 1300/2021, hefur verið gefin út og birt á vef Stjórnartíðinda.

Málsefni

Í reglugerðardrögunum er að finna ýmis ákvæði um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi þ. á m. ný ákvæði sem tengjast frádrætti vegna gjafa til almannaheilla, almannaheillaskrá o.fl.

Nánari upplýsingar

Í reglugerðardrögunum er að finna ýmis ákvæði um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi þ. á m. ný ákvæði sem tengjast frádrætti vegna gjafa til almannaheilla, almannaheillaskrá o.fl. Gert er ráð fyrir því að reglugerðin öðlist gildi 1. nóvember 2021 og að frá sama tíma falli úr gildi reglugerð nr. 483/1994, um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (3)

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

postur@fjr.is