Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 22.11.–6.12.2021

2

Í vinnslu

  • 7.12.2021–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-219/2021

Birt: 22.11.2021

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál

Drög að reglugerð um minjasvæði og minjaráð

Málsefni

Mennta- og menningarmálaráðuneyti kynnir til umsagnar drög að reglugerð um minjasvæði og minjaráð vegna 10. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012.

Nánari upplýsingar

Mennta- og menningarmálaráðuneyti áformar að setja reglugerð um minjasvæði og minjaráð, samkvæmt 10. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012.

Í ákvæðinu kemur fram að skipta skuli landinu í minjasvæði eftir ákvæðum í reglugerð sem ráðherra setur að fengnum tillögum Minjastofnunar Íslands. Á hverju minjasvæði starfar minjaráð, sem er samráðsvettvangur þar sem fjallað er um menningarminjar, varðveislu þeirra og nýtingu í þágu samfélagsins í samráði við Minjastofnun Íslands og höfuðsöfn sem skilgreind eru samkvæmt safnalögum, svo og önnur helstu söfn og stofnanir sem vinna að varðveislu menningarminja.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

urn@urn.is