Umsagnarfrestur er liðinn (22.11.2021–13.12.2021).
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.
Reglugerð um Kvikmyndasjóð var fyrst sett árið 2003 og hefur verið breytt fjórum sinnum, síðast árið 2020. Á þeim tíma sem liðið hefur frá upphaflegri setningu reglugerðarinnar hefur kvikmyndagerð breyst umtalsvert. Með tilkomu kvikmyndastefnu stjórnvalda er kallað eftir því að stjórnsýsla kvikmyndamála samræmist ört breytilegu umhverfi kvikmyndagerðar og samfélagslegum áherslum hverju sinni.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti kynnir til umsagnar nýja reglugerð um Kvikmyndasjóð. Reglugerð um Kvikmyndasjóð hefur verið breytt fjórum sinnum frá setningu hennar og því flókið fyrir haghafa og hagsmunaaðila að fylgja reglugerðarbreytingum eftir. Með tilkomu nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð er markmiðið að auka gegnsæi við úrvinnslu umsókna og fleira sem snertir réttindi umsækjanda og skyldur Kvikmyndamiðstöðvar Íslands í því sambandi, ásamt því að uppfæra vegna breyttra aðstæðna í kvikmyndagerð. Á grundvelli ofangreinds er lagt til að reglugerð nr. 229/2003 verði afnumin og þess í stað komi ný reglugerð.
Helstu nýmæli reglugerðarinnar eru:
· Að kveðið skal á um skiptingu fjárveitinga til Kvikmyndasjóðs í stefnumiðaðri áætlun Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, sbr. 31. gr. laga um opinber fjármál nr. 123/2015, að höfðu samráði við kvikmyndaráð.
· Lögð er áhersla á jafnréttismat umsókna og miðstöðinni gert skylt að birta upplýsingar á vef sínum um framkvæmd jafnréttismats.
· Gerður er greinarmunur á styrkjum sem veittir eru til kvikmyndagerðar og styrkja til verkefna sem falla undir kvikmyndamenningu, t.d. til kvikmyndahátíða, þátttöku i vinnustofum o.fl. enda er ekki gerðar sömu kröfur um umsóknargögn, greinargerðir o.þ.h. við veitingu þannig styrkja.
· Samfara örum tækniframförum og nýjum miðlum er reglugerðin uppfærð að því markmiði að styrkir til kvikmyndagerðar nái til birtingar kvikmynda á nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum.
· Ásamt styrkjum til kvikmyndaframleiðslu til sjálfstæðra framleiðenda er Kvikmyndasjóði einnig heimilt að veita styrki til tilrauna-/sprotaverkefna nýrra framleiðenda og leikstjóra. Er þetta gert með það að markmiði að efla tilrauna-/sprotaverkefni í kvikmyndagerð þeirra sem eru að taka sín fyrstu skref í kvikmyndagerð.
· Skerpt er á skyldu umsækjanda að með umsókn vegna kvikmyndagerðar þurfi ávallt að liggja fyrir skriflegir samningar við handritshöfunda, tónhöfunda, leikstjóra og eftir atvikum aðra höfundaréttarhafa verkefnisins þar sem fram kemur m.a. að viðkomandi rétthafi, sérstaklega höfundur bókmenntaverks, handrits og tónverks, séu upplýstir um styrkveitingar og stöðu hins styrkhæfa verkefnis, sbr. 41. og 42. gr. höfundalaga nr. 73/1972 með síðari breytingum.
· Skerpt er á málsmeðferð umsókna í sjóðinn hvað varðar aðkomu kvikmyndaráðgjafa.
Til þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist- Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
1
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps , sem við
höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að
3. desember 2021
1 Ekki skráður lögaðili og því án kennitölu sem hægt er að nota í athugasemdakerfinu hér.
tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril. Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða. Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd- Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa. Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða 1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk. Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið. Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka, um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir
eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik- Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net). Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis frá....
Með virðingu og vinsemd,
Anna Líndal
Arnbjörg María Danielsen
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Áslaug Íris Friðjónsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Birta Guðjónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Daníel Perez Eðvarsson
Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Eirún Sigurðardóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir
Gabríela Friðrikdóttir
Guðný Guðmundsdóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Gústav Geir Bollason
Hanna Styrmisdóttir
Helena Jónsdóttir
Helga Óskarsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir
Hrund Atladóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen
Libia Castro
Margrét Áskelsdóttir
María Dalberg
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir
Melanie Ubaldo
Nína Höskuldsdóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólafur Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ragnar Kjartansson
Ragnheiður Gestsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Selma Hreggviðsdóttir
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Sunna Ástþórsdóttir
Sæmundur Þór Helgason
Wiola Ujazdowska
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Björnsdóttir
ViðhengiTil þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist- Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps1, sem við höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að
3. desember 2021
1 Ekki skráður lögaðili og því án kennitölu sem hægt er að nota í athugasemdakerfinu hér.
tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril. Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða. Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd- Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa. Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða 1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk. Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið. Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka, um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir
eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik- Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net). Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis frá....
Með virðingu og vinsemd,
Anna Líndal
Arnbjörg María Danielsen Ásdís Sif Gunnarsdóttir Áslaug Íris Friðjónsdóttir Ásta Fanney Sigurðardóttir Berglind Jóna Hlynsdóttir Birta Guðjónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir Dagrún Aðalsteinsdóttir Daníel Perez Eðvarsson Edda Kristín Sigurjónsdóttir Eirún Sigurðardóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir Gabríela Friðrikdóttir
Guðný Guðmundsdóttir Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir Gunndís Ýr Finnbogadóttir Gunnhildur Hauksdóttir Gústav Geir Bollason
Hanna Styrmisdóttir
Helena Jónsdóttir
Helga Óskarsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir
Hrund Atladóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Mjöll Bjarnadóttir
Johnsen Libia Castro
Margrét Áskelsdóttir
María Dalberg
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir
Melanie Ubaldo
Nína Höskuldsdóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólafur Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ragnar Kjartansson
Ragnheiður Gestsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Selma Hreggviðsdóttir
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Sunna Ástþórsdóttir
Sæmundur Þór Helgason
Wiola Ujazdowska
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Björnsdóttir
Viðhengi3. desember 2021
Til þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar
leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem
starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist-
Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um
úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á
meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og
hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og
enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása
eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á
þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í
kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði
verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að
skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru
að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps1, sem við
höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli
þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram
tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning
á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða
athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar
til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við
Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á
forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni
undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem
sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu
í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance
kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda
áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir
troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með
sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá
hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish
Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að
1 Ekki skráður lögaðili og því án kennitölu sem hægt er að nota í athugasemdakerfinu hér.
tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við
myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril.
Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að
Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði
afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum
hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar
komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis
og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða.
Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í
huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum
heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig
verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og
fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað
það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt
en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en
litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi
vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið
frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir
verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd-
Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun
og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir
myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er
verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem
hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa.
Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og
aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum
kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan
vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki
bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar
sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og
margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það
sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á
alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef
skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð
Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún
Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða
1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk.
Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk
Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir
gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið.
Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka,
um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist
sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir
eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik-
Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar
sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er
tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson
efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef
tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra
myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net).
Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með
dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í
samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni
Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir
það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera
umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan
kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má
minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur
munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að
fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa
vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis
frá....
Með virðingu og vinsemd,
Anna Líndal
Arnbjörg María Danielsen
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Áslaug Íris Friðjónsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Birta Guðjónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Daníel Perez Eðvarsson
Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Eirún Sigurðardóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir
Guðný Guðmundsdóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Gústav Geir Bollason
Hanna Styrmisdóttir
Helena Jónsdóttir
Helga Óskarsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir
Hrund Atladóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen
Libia Castro
Margrét Áskelsdóttir
María Dalberg
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir
Melanie Ubaldo
Nína Höskuldsdóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólafur Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ragnar Kjartansson
Ragnheiður Gestsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Selma Hreggviðsdóttir
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Sunna Ástþórsdóttir
Sæmundur Þór Helgason
Wiola Ujazdowska
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Björnsdóttir
ViðhengiTil þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist- Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps1, sem við höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril. Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða. Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd- Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa. Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða 1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk. Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið. Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka, um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi.
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik- Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net). Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis frá....
Með virðingu og vinsemd,
Anna Líndal, Arnbjörg María Danielsen, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Áslaug Íris Friðjónsdóttir, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Birta Guðjónsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Dagrún Aðalsteinsdóttir, Daníel Perez Eðvarsson, Edda Kristín Sigurjónsdóttir, Eirún Sigurðardóttir, Elsa Dóróthea Gísladóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Gunnhildur Hauksdóttir, Gústav Geir Bollason, Hanna Styrmisdóttir, Helena Jónsdóttir, Helga Óskarsdóttir, Hildur Bjarnadóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Hildur Elísa Jónsdóttir, Hulda Rós Guðnadóttir, Hrafnhildur Gissurardóttir, Hrund Atladóttir, Jóhanna María Einarsdóttir, Jóní Jónsdóttir, Katrín Elvarsdóttir, Klængur Gunnarsson, Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen, Libia Castro, Margrét Áskelsdóttir, María Dalberg, Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir, Melanie Ubaldo, Nína Höskuldsdóttir, Nína Kristín Guðmundsdóttir, Ólafur Ólafsson, Ólafur Sveinn Gíslason, Páll Haukur Björnsson, Ragnar Kjartansson, Ragnheiður Gestsdóttir, Rúnar Örn Marinósson, Selma Hreggviðsdóttir, Sigrún Hrólfsdóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Sigurður Guðjónsson, Sunna Ástþórsdóttir, Sæmundur Þór Helgason, Wiola Ujazdowska, Þorbjörg Jónsdóttir, Þóranna Björnsdóttir.
Viðhengi(sjá sama texta í viðhengi)
Til þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist- Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps1, sem við höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril. Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða. Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd- Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa. Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða 1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk. Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið. Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka, um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi.
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik- Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net). Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis frá....
Með virðingu og vinsemd,
Birta Guðjónsdóttir
Aðrir aðilar, sem hafa staðfest að taka undir með þessum breytingatillögum:
Anna Líndal
Arnbjörg María Danielsen
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Áslaug Íris Friðjónsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Daníel Perez Eðvarsson
Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Eirún Sigurðardóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir
Gabríela Friðrikdóttir
Guðný Guðmundsdóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Gústav Geir Bollason
Hanna Styrmisdóttir
Helena Jónsdóttir
Helga Óskarsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir
Hrund Atladóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen
Libia Castro
Margrét Áskelsdóttir
María Dalberg
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir
Melanie Ubaldo
Nína Höskuldsdóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólafur Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ragnar Kjartansson
Ragnheiður Gestsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Selma Hreggviðsdóttir
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Sunna Ástþórsdóttir
Sæmundur Þór Helgason
Wiola Ujazdowska
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Björnsdóttir
Sendi umsögn sem viðhengi hér fyrir neðan.
Allra bestu kv Dagrún
Viðhengi(sjá sama texta í viðhengi)
Til þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist- Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps1, sem við höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril. Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða. Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd- Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa. Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða 1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk. Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið. Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka, um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi.
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik- Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net). Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis frá....
Með virðingu og vinsemd,
Birta Guðjónsdóttir
Aðrir aðilar, sem hafa staðfest að taka undir með þessum breytingatillögum:
Anna Líndal
Arnbjörg María Danielsen
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Áslaug Íris Friðjónsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Daníel Perez Eðvarsson
Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Eirún Sigurðardóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir
Gabríela Friðrikdóttir
Guðný Guðmundsdóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Gústav Geir Bollason
Hanna Styrmisdóttir
Helena Jónsdóttir
Helga Óskarsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir
Hrund Atladóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen
Libia Castro
Margrét Áskelsdóttir
María Dalberg
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir
Melanie Ubaldo
Nína Höskuldsdóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólafur Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ragnar Kjartansson
Ragnheiður Gestsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Selma Hreggviðsdóttir
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Sunna Ástþórsdóttir
Sæmundur Þór Helgason
Wiola Ujazdowska
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Björnsdóttir
ViðhengiFyrir hönd Samtaka Kvikmyndaleikstjóra
ViðhengiUmsögn ÍKS um reglugerð um kvikmyndasjóð
Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra fagnar endurskoðun reglugerðarinnar og því að fá tækifæri til umsagna. Það er mikil ábyrgð sem fylgir fjárútlátum sem þessum og okkar mat er að gagnsæi sé lykilatriði í öllu því ferli. Þar vantar töluvert upp á eins og staðan hefur verið fram að þessu.
6.gr
Lagt er til að kvikmyndaráðgjafar skuli, ásamt listrænu mati, leggja faglegt mat á fjármögnun verksins ásamt mati á samsetningu lykilstarfsmanna og hæfni þeirra og framleiðenda, til að skila verkinu af sér. Ekki að byggja mat sitt á persónulegum skoðunum á handriti, heldur að farið verði eftir fyrirfram ákveðnum gátlista sem útbúinn verði. Sem sagt að ferlið verði eins gagnsætt og auðið er. Einnig vljum við opna á þann möguleika að ráðgjafar verði ráðnir elrlendis frá, því sjaldan er úr mörgum hæfum einstaklingum að velja, sem ekki eiga hagsmuna að gæta í okkar litla kvikmyndageira.
12.gr
Lagt er til að hér sé tekið fram hverjir taki ákvörðun um styrkveitingu og að það sé ekki í höndum einnar manneskju. Jafnframt að rökstuðningur fylgi, svo fullt gagnsæi sé í öllu ferlinu og það geti aldrei ákvarðast af geðþótta.
13.gr
Eins og áður er sagt leggur ÍKS til að endanleg ákvörðun sé ekki á hendi einnar manneskju og að rökstuðningur fyrir ákvörðun skuli fylgja. Að útdeiling slíkra upphæða af almannafé sé á valdi einnar manneskju er ekki forsvaranlegt. Við leggjum til að 3ggja manna ráð taki ákvörðun um styrkveitingar.
14.gr
ÍKS leggur til að bæta við þetta ákvæði að lágmarksfjöldi lykilstarfsmanna í listrænum stöðum sé íslenskur. Borið hefur á að erlendir lykilstarfsmenn hafi verið í meirihluta í íslenskum verkefnum, sem kemur til af kröfum þarlendra sjóða um þeirra þáttöku í verkinu sem meðframleiðendur. Engin slík skilyrði eru í okkar reglugerð og er það miður. Ef sjóðurinn á að stuðla að atvinnusköpun á Íslandi verður að skilyrða þetta. Jafnframt er mikilvægt að setja slík skilyrði við meðframleiðslustyrki til fjölþjóðlegra samstarfsverkefna. Allir sjóðir Norðurlandanna hafa slíkar klásúlur. Einhverra hluta vegna virðist þetta bitna mest á stétt kvikmyndatökustjóra. Sem dæmi má taka, samkvæmt vef KMÍ, að síðustu 2 ár var stjórn kvikmyndatöku í höndum erlendra kvikmyndatökustjóra í 20 af 31 verkefni sem hlutu styrk úr sjóðnum.
17.gr
ÍKS leggur til að því skilyrði verði bætt við hér, að framleiðendur þurfi að sýna fram á að laun allra starfsmanna hafi verið greidd að fullu og að staðið hafi verið við alla starfsmannasamninga.
Jafnramt leggjum við til að bætt verði við skilyrði um prósentusamninga. Geri framleiðendur samninga við starfsmenn, um að greidd verði prósenta af sölu, eftir að ákveðnum fjölda áhorfenda sé náð, skuli framleiðendum gert skylt, að taka verkið ekki úr sýningu, nema að sannað þyki, að fullreynt sé, að aðsókn sé fallin niður. Borið hefur við að framleiðendur hafi tekið verk úr sýningu til að komast hjá greiðslum.
Athugasemdir vegna draga að nýrri reglugerð um Kvikmyndasjóð.
Lagt er til í drögunum að nýrri reglugerð að liður 8:3 í reglugerðinni frá 2003 falli út og engin sambærileg fjármögnunarleið komi í staðinn. Texti þessa liðs er hér að neðan:
• Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar getur veitt framleiðslustyrk vegna leikinnar kvikmyndar í fullri lengd til sýningar í kvikmyndahúsi, án umsagnar kvikmyndaráðgjafa, þegar annað hvort leikstjóri eða framleiðandi hefur fullgert að minnsta kosti eina leikna kvikmynd í fullri lengd og fjármögnun er lokið að öllu öðru leyti en sem nemur framlagi Kvikmyndasjóðs. Skilyrði fyrir framleiðslustyrk er að fyrir liggi skriflegir samningar eða staðfestingar um að fjármögnun sé að fullu lokið frá öðrum en Kvikmyndasjóði. Framleiðslustyrkir sem veittir eru samkvæmt ákvæði þessu skulu ekki nema hærri fjárhæð en 40% af heildarframleiðslukostnaði, þó að hámarki 40 milljónir króna. Jafnframt er skilyrði að heildarframleiðslukostnaður hinnar leiknu kvikmyndar sé að lágmarki 50 milljónir króna. Framleiðslustyrkir skv. þessum tl. ganga alla jafna fyrir öðrum styrkveitingum Kvikmyndasjóðs.
Þetta er grein sem mikil vinna var lögð í að fá inn á sínum tíma af fjölmörgum aðilum innan kvikmyndageirans. Miðaðist sú vinna við að til væri leið að fjármagna leiknar kvikmyndir fyrir þá framleiðendur sem treystu sér til að fá góða aðsókn á sínar myndir og hefðu jafnframt aðgang að fjármagni frá öðrum aðilum en Kvikmyndasjóði. Þetta er grein sem hefur verið í reglugerðinni í 18 ár og ekki fyrir neinum þar til nú. Hún hefur lítið verið nýtt - annars vegar vegna þess hversu aðgangur að fjármagni er þröngur og hins vegar vegna þess að árið 2003 var hámark styrks af þessu tagi festur í krónutölu. Þetta hefur leitt til þess að með hverju árinu lækkar styrkupphæðin hlutfallslega miðað við kraft hennar í upphafi. Við þessu mætti til dæmis sporna með því að takmarka upphæðina við hlutfall af meðalupphæð styrkja af hefðbundnu tagi - þá í breyttum drögum að nýrri reglugerð um Kvikmyndasjóð.
Þetta ákvæði var nýtt við framleiðslu kvikmyndarinnar Allra síðasta veiðiferðin sem frumsýnd verður snemma árs 2022 og skipti sköpum að hægt var að framleiða myndina undir þeim kringumstæðum sem kvikmyndagerðarmenn búa við í dag í umsóknarkerfi KMÍ. Það væri grátlegt að í nafni tiltektar í reglugerð væri þetta ákvæði fellt út, loksins þegar aðstæður eru til þess að fara að vinna eftir þessu ákvæði oftar. Um þessar mundir eru aðstæður til kvikmyndaframleiðslu þess eðlis að þetta ákvæði gæti virkað af krafti í fyrsta skipti síðan ákvæðið var sett. Má þar meðal annars þakka þeim stjórnmálamönnum sem barist hafa af krafti fyrir að endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar var komið á og stendur til að hækka enn frekar. Liður 8:3 og hækkandi endurgreiðsla er lykillinn að því að hægt sé að framleiða myndir af ákveðnum toga sem taka styttri tíma í fjármögnum en flestar þær myndir sem framleiddar eru hérlendis um þessar mundir.
Ein afleiðing brottfellingar 8:3 er sú að áhrif forstöðumanns KMÍ eru skorin niður og vald fært enn frekar í hendur ráðgjafa. Það er einstaklega varhugaverður gjörningur og ætti að endurskoða hið snarasta því förstöðumaður KMÍ er annað og meira en embættismaður sem sér til þess að reglur séu haldnar. Hann er andlit stofnunnar með aðkomu að ákvörðunum um framleiðslu á öllum stigum hennar.
Einnig er með þessu verið að fækka fjármögnunarleiðum íslenskra kvikmynda framleiðenda og er það afar miður að stungið sé upp á því.
Þess vegna mótmælum við undirritaðir harðlega að grein 8:3 í reglugerðinni frá 2003 sé felld út án þess að nokkuð sambærilegt komi í staðinn. Það mætti uppfæra greinina og taka út læsta krónutölu og setja inn hlutfallstölu í staðinn. Að fella hana alfarið út án samráðs við geirann væru sorgleg mistök sem færðu kvikmyndaframleiðslu aftur um mörg ár.
Orðalag hvað ráðgjafa varðar í nýju drögunum einskorðast við huglæg hugtök á borð við “listræn” þar sem betur færi á að nota “fagleg”. Það gerir öllum erfitt fyrir að þurfa að fara á eftir huglægum túlkunum í málum sem þessum þar sem verið er að leggja mat á umsóknargögn. Fagleg nálgun er hlutur sem öllum gagnast í þessu ferli. Með því að fella út notkun á orðinu “listræn” væri verið að stíga stórt skref til framfara í kvikmyndagerð.
Því ber að hrósa að fastar krónutölur í styrkjum á borð við handritsstyrki, þróunarstyrki og eftirvinnslustyrki heyra sögunni til í þessari nýju reglugerð.
Virðingarfyllst,
Þorkell Harðarson, kvikmyndaframleiðandi
Örn Marinó Arnarson, kvikmyndaframleiðandi
Umsögn Félags leikskálda og handritshöfunda (FLH) um drög að reglugerð um Kvikmyndasjóð
Almennt
Hlutverk Kvikmyndasjóðs Íslands er að tryggja grunn og stoðkerfi fyrir kvikmyndagerð á Íslandi svo hún megi áfram vaxa og blómstra, þroskast og þróast. Forsendan fyrir því að kerfið sinni þessu þjónustuhlutverki sínu svo best verði á kosið er að regluverkið sé skýrt og verklag og ferlar gagnsætt og faglegt. Reglugerð um Kvikmyndasjóð er því gríðarlega mikilvægur rammi utan um þá starfsemi sem að mörgu leiti má segja að hafi fjöregg kvikmyndagerðar í landinu í hendi sér.
FLH saknar þess að hvergi sé tekið fram í þessari reglugerð hversu langur afgreiðslutími umsókna má að hámarki vera. Undanfarin ár hefur afgreiðslutími lengst sífellt og mjög úr hófi fram. Sá hægagangur og óvissa um það hvenær búast megi við svörum við umsóknum kemur afar illa niður á starfi handritshöfunda, líkt og annarra umsækjenda, enda erfitt að gera verk- og tímaáæltanir þegar tímaramminn er óljós. Fjölmörg dæmi eru um að verkefni hafi af þessum oröskum, vegna seinagangs við afgreiðslu umsókna, lent í vandræðum með að halda áætlun, t.d. að sækja um í erlenda sjóði eða að tryggja samstarf við aðra aðila. FLH leggur til að bætt verði inn tilgreindum afgreiðslutíma, og að hann verði að hámarki 10 vikur en helst ekki lengri en 8 vikur. Ef vandinn liggur í manneklu, þ.e. að ráðgjafar KMÍ ráði ekki við álagið og tilgreindan afgreiðslutíma, þarf einfaldlega að fjölga ráðgjöfum í samræmi við umsóknafjölda, eða endurskoða verklag svo hægt verði að halda tímamörk.
Á síðasta ári var samþykkt stofnun sérstaks Sjónvarpssjóðs, enda hafði lengi verið kallað eftir því að tekið yrði mið af breyttu landslagi og stutt betur við framleiðslu á leiknu sjónvarpsefni. Til stóð að sjóðurinn yrði fjárfestingasjóður sem stæði fyrir utan styrkjapott Kvikmyndasjóðs, en þegar til kastanna kom var ljóst að lagabreytingu þyrfti til að heimila stofnun slíks sjóðs og því ákveðið að tímabundið yrðu þessir fjármunir, sem ætlað er að styrkja leikið sjónvarpsefni, áfram á forræði Kvikmyndasjóðs og þeim úthlutað þaðan. Það skortir tilfinnanlega að í reglugerðinni sé sérstaklega fjallað um fyrirkomulag við styrkveitingar og afgreiðslu umsókna þegar leikið sjónvarpsefni á í hlut. Þessi hluti kvikmyndagerðar hefur að mörgu leiti ólíkar þarfir og lítur sumpart öðrum lögmálum en kvikmyndir. Hvað handritsstyrki varðar, þá er til að mynda oft teymi höfunda sem kemur að handritsskrifum á sjónvarpsþáttaröðum, en samt sem áður eru upphæðir handritsstyrkja þær sömu og um kvikmynd væri að ræða. Þannig er ekkert mið tekið af því að sjónvarpsþáttaráðir eru meiri að umfangi og krefjast meiri mannafla og vinnuframlags en kvikmyndir. FLH leggur til að tekið verði sérstaklega fram í reglugerðinni að þegar teymi höfunda vinnur að skrifum á sjónvarpsþáttaröð verði heimilt að veita hærri handritsstyrki í samræmi við umfang.
Sömuleiðis vill FLH leggja til að við mat á umsóknum um framleiðslustyrki fyrir leikið sjónvarpsefni verði leitað til erlendra ráðgjafa.
Athugasemdir við einstaka greinar reglugerðarinnar
6. grein
FLH fagnar því að sett séu efri mörk á hversu lengi ráðgjafar geti setið, en þykir sex ár of langur tími. Lagt er til að sá tími verði styttur niður í fjögur ár.
Einnig er lagt til að í tilfelli leikins sjónvarpsefnis verði leitað til erlendra ráðgjafa þegar um framleiðsluumsókn er að ræða.
7. grein
FLH gagnrýnir að gert sé ráð fyrir því að allt að 20% handritsstyrkja geti runnið til framleiðanda, í þeim tilvikum þar sem framleiðandi (eða teymi framleiðanda og handritshöfunda) sækir um handritsstyrki. Handritsstyrkirnir eru ekki háar upphæðir og hafa í raun aldrei verið í samræmi við vinnuframlag höfundanna. Höfundunum veitir því ekkert af því að fá styrkina óskerta. Sannfærandi rök fyrir þessu fyrirkomulagi, að framleiðendur fái þennan hluta handritsstyrkja, hafa aldrei verið lögð fram. Það liggur ljóst fyrir að handritsstyrkir eru ætlaðir til að fjármagna handritsskrif. Framleiðendur skrifa ekki handrit og því væri eðlilegra að styrkir til framleiðenda á handrits- og þróunartímabili verkefna ættu að falla undir annað svið en handritsstyrki. Mögulega væri frekar hægt að veita framleiðendum einhvers konar fyrsta hluta þróunarstyrks á þessu stigi. FLH vill því mæla fyrir því að handritsstyrkir renni alfarið og undantekningalaust til handritshöfunda.
Annað sem FLH vill koma á framfæri í tengslum við þessa 7. grein er að engin sérstök skilyrði eru sett um hverjir geti sótt um handritsstyrki, þ.e. engin krafa er gerð um að viðkomandi hafi handritsskrif eða ritstörf að meginstarfi, ólíkt því sem tiltekið er sérstaklega um framleiðendur sem skilyrði fyrir því að geta sótt um framleiðslustyrk. Handritsskrif er sérhæft fag sem krefst sérstakrar menntunar og/eða mikillar þjálfunar til að ná tilhlýðilegum tökum á. Með því að hafa þennan hluta Kvikmyndasjóðs opinn fyrir í raun hverjum sem lætur sér detta í hug að sækja um handritsstyrk er lítið gert úr þeirri sérhæfingu, ástundun og hollustu við fagið sem starfandi handritshöfundar hafa. Umsóknum um handritsstyrki fjölgar stöðugt, samkvæmt upplýsingum frá Kvikmyndamiðstöð, og þar sem Kvikmyndamiðstöð ber að afgreiða allar umsóknir sem inn koma á sambærilegan hátt, hefur það leitt til sífellt lengri afgreiðslutíma umsókna.
FLH þykir óeðlilegt að starfandi handritshöfundar skuli sitja við sama borð og leikmenn þegar kemur að umsóknum um handritsstyrki. FLH leggur til að settar verði inn lágmarkskröfur um að umsækjandi hafi skrifað handrit að a.m.k. einni stuttmynd sem framleidd hefur verið og sýnd í kvikmyndahúsum eða sjónvarpi, eða hafi lokið viðurkenndu námi í handritsskrifum/ leikstjórn.
9. grein
Í fyrstu setningu greinarinnar stendur: „Vilyrði um framleiðslustyrk má veita tímabundið til allt að tólf mánaða þegar fullmótað handrit eða ítarlegur efnisúrdráttur liggur fyrir...“
Skilgreiningin „ítarlegur efnisúrdráttur“ er óljós og þyrfti að skýra betur nákvæmlega við hvað er átt. Það er stór munur á fullmótuðu handriti og ítarlegum efnisúrdrætti, það er í raun heill verkþáttur sem skilur á milli. Fullmótað handrit er væntanlega unnið út frá ítarlegum efnisúrdrætti og því skrítið að taka hvort tveggja fram sem skilyrði fyrir styrkveitingu, eins og einfaldlega sé um val umsækjenda að ræða, þ.e. hvort skilað er inn fullbúnu handriti eða einungis ítarlegum efnisúrdrætti. Ef nægir að leggja fram ítarlegan efnisúrdrátt, afhverju þá að hafa fullmótað handrit á sama stað sem skilyrði?
FLH leggur til að þessi grein verði endurskoðuð og gerð skýrari, eða að annað hvort verði fellt út, þ.e. valið milli þess hvort skila eigi fullmótuðu handriti eða ítarlegum efnisúrdrætti, svo ekkert fari milli mála.
Að lokum
Íslensk kvikmyndagerð stendur á tímamótum, hún er að slíta barnsskónum og farin að gera sig gildandi, bæði heima og heiman. Margt í starfsumhverfinu fer batnandi en þó eigum við enn töluvert í land með að samninga- og höfundaréttarmál séu í viðunandi farvegi. Kjarasamningar eru til að mynda ekki til staðar milli kvikmyndahöfunda og framleiðenda, en slíkir samningar myndu lyfta íslenskri kvikmyndagerð upp á næsta þroskastig og vera til mikilla bóta. Vonir standa til þess að í nálægri framtíð verði hægt að koma á einhverju samkomulagi, líkt og tíðkast í löndunum í kringum okkur. Þó að þetta sé enn ekki orðnir að veruleika væri ekki úr vegi að setja inn í reglugerð um Kvikmyndasjóð að skilyrði fyrir styrkveitingum sé að farið sé eftir gildandi kjarasamningum. Slíkt gæti orðið jákvæð hvatning til þess að koma á slíkum samningum.
Virðingarfyllst,
Fyrir hönd FLH
Margrét Örnólfsdóttir
Formaður Félags leikskálda og handritshöfunda
ViðhengiUmsögn: Mál nr. 220/2021 Reglugerð um Kvikmyndasjóð
Sendandi: Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks
Reykjavík 13. desember 2021
Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks (FÍL) fagnar nýrri reglugerð um Kvikmyndasjóð.
Í reglugerðinni er nokkuð lagt upp úr jafnrétti og við bendum á að kjarasamningar eru nauðsynlegt tæki til að tryggja launajafnrétti, eða í það minnsta sama gólf fyrir alla. Við söknum þess að ekki skuli ávarpað í reglugerðinni að farið sé eftir kjarasamningum við listamenn og rétthafa.
Kjarasamningar stuðla að betri meðferð á opinberum fjármunum og fjárhagsáætlun verkefnis hlýtur að verða bæði gagnsærri og trúverðugri ef á bak við stóran kostnaðarlið eins og t.d. laun leikara eru raunverulegar tölur sem hægt er að ganga úr skugga um að standist skoðun.
Í 11. og 14. grein reglugerðarinnar er talað um fyrirliggjandi samninga við rétthafa. Leikarar eru rétthafar og þó við gerum ekki kröfu um að fyrir liggi undirskrifaðir samningar við einstaklinga þá styrkir það stöðu allra og ekki síst innviði kvikmyndagerðarinnar að fyrir liggi kjarasamningar. Í tilfelli leikara kjarasamingur frekar en samningar einstaklinga sem í flestum tilfellum byggja á leynd og stuðla að ójafnrétti og óheilbrigðu samningsumhverfi fyrir listamennina.
Við leggum því til að í grein 3 um almenn skilyrði styrkveitinga sé bætt við ákvæði um að til að verkefni hljóti styrk skuli það bundið því skilyrði að listamenn séu ráðnir til starfa á grundvelli kjarasamnings.
Virðingarfyllst
f.h. stjórnar FÍL
Birna Hafstein, formaður
Hrafnhildur Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri
ViðhengiTil þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist- Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
1
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps , sem við
höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril.
3. desember 2021
1 Ekki skráður lögaðili og því án kennitölu sem hægt er að nota í athugasemdakerfinu hér.
Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða. Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd- Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa. Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða 1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk. Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið. Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka, um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik- Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net). Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis frá....
Með virðingu og vinsemd,
Anna Líndal
Arnbjörg María Danielsen Ásdís Sif Gunnarsdóttir Ásdís Spanó
Áslaug Íris Friðjónsdóttir Ásta Fanney Sigurðardóttir Berglind Jóna Hlynsdóttir Birta Guðjónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir Dagrún Aðalsteinsdóttir Daníel Perez Eðvarsson Edda Kristín Sigurjónsdóttir Eirún Sigurðardóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir Gabríela Friðrikdóttir
Guðný Guðmundsdóttir Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir Gunndís Ýr Finnbogadóttir Gunnhildur Hauksdóttir Gústav Geir Bollason
Hanna Styrmisdóttir
Helena Jónsdóttir
Helga Óskarsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir Hildur Elísa Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir Hrund Atladóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen Libia Castro
Margrét Áskelsdóttir
María Dalberg
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir Melanie Ubaldo
Nína Höskuldsdóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir Ólafur Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ragnar Kjartansson
Ragnheiður Gestsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Selma Hreggviðsdóttir
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigrún Gyða Sveinsdóttir Sigurður Guðjónsson
Sunna Ástþórsdóttir
Sæmundur Þór Helgason
Wiola Ujazdowska
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Björnsdóttir
Til þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist- Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
1
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps , sem við
höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril.
3. desember 2021
1 Ekki skráður lögaðili og því án kennitölu sem hægt er að nota í athugasemdakerfinu hér.
Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða. Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd- Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa. Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða 1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk. Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið. Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka, um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik- Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net). Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis frá....
Með virðingu og vinsemd,
Kristín Scheving
Aðrir aðilar, sem hafa staðfest að taka undir með þessum breytingatillögum:
Anna Líndal
Arnbjörg María Danielsen
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Ásdís Spanó
Áslaug Íris Friðjónsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Birta Guðjónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Daníel Perez Eðvarsson
Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Eirún Sigurðardóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir
Gabríela Friðrikdóttir
Guðný Guðmundsdóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Gústav Geir Bollason
Hanna Styrmisdóttir
Helena Jónsdóttir
Helga Óskarsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir
Hrund Atladóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Mjöll Bjarnadóttir
Johnsen Libia Castro
Margrét Áskelsdóttir
María Dalberg
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir
Melanie Ubaldo
Nína Höskuldsdóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólafur Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ragnar Kjartansson
Ragnheiður Gestsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Selma Hreggviðsdóttir
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Sunna Ástþórsdóttir
Sæmundur Þór Helgason
Wiola Ujazdowska
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Björnsdóttir
Ég vil taka undir athugasemd Þorkels Harðarsonar (https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3089&uid=680bc9c9-9d5b-ec11-9bab-005056bcce7e) varðandi niðurfellingu á 8.3 en það væru hrapaleg mistök að fella niður þennan lið og þá sérstaklega fyrir framleiðendur sem vinna í "smærri" myndum.
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð. Í meðfylgjandi skjali er umsögn útfrá sjónarhóli myndlistarfólks sem starfar á sviði kvikmyndagerðar.
Með þökk
ViðhengiMeðfylgjandi umsögn í viðhengi er unnin útfrá sjónarhóli myndlistarfólks sem vinnur með kvikmyndamiðilinn á forsendum myndlistar. Þetta er stækkandi hópur sem á rætur í verkum frumkvöðla á borð við Steinu Vasulka. Athugasemdir þessar eru einnig mikilvægar vegna framtið nemenda úr nýrri kvikmyndadeild Listaháskóla Íslands sem mun að öllum líkindum útskrifa nemendur sem að hluta til munu vinna á þessum mörkum og mikilvægt að styrkjaumhverfið sé undirbúið undir þær breytingar sem hafa orðið og munu verða
ViðhengiUmsögn Kvikmyndamiðstöðvar Íslands um drög að reglugerð um Kvikmyndasjóð.
ViðhengiTil þess er málið varðar.
Ég hef rennt yfir þessar umsagnir og geri tvær athugasemdir.
1. Í fyrsta lagi held ég að þessi „copy, paste“ herferð myndlistarmanna eigi að fara fram á öðrum vettvangi. Það er greinilega þörf fyrir frekari stuðningi á svona verkefnum en faglegt mat þyrfti að vera á forsendum myndlistar. Varla er hugmyndin að það komi fagfólk á sviði myndlistar inn í KMI til að stýra slíkum úthlutunum? Mun nær væri að nýta ferla og stofnanir í myndlistarheiminum en að teygja sig í fé eyrnamerkt annarri listgrein.
2. Þessi tillaga SKL um forgang að handritastyrkjum er frekar ósmekkleg. Pínu svona „Gullin tækifæri“ skuli helst falla þeim í skaut sem áður hafa hlotið „Gullin tækifæri.“ Tillagan lyktar af hliðvörslu. Kvikmyndalistin sjálf ætti frekar að vera í forgangi og tryggja að hæfileikafólk í kvikmyndagerð og áhugaverðustu handritin fái tækifæri.
Að lokum vil ég jafnframt lýsa yfir stuðningi við athugasemdir Þorkels Harðarsonar varðandi niðurfellingu greinar 8.3.
Með vinsemd og virðingu.
Styrmir Sigurðsson leikstjóri
Athugasemdir við drög að reglugerð um Kvikmyndasjóð
5. grein Jafnréttismat umsókna.
Hér er ekki tilgreint hvort viðhafa skuli jafnréttismat á öllum umsóknum eða bara sumum. Eins og staðan er núna er fyrsta handritsumsókn jafnan send nafnlaus til ráðgjafa til að útiloka að nokkuð annað en faglegt mat á efninu sjálfu ráði niðurstöðu ráðgjafa. Það er mjög gott fyrirkomulag, þar sem það styður við að efnið sjálft og greinargerð höfundar um efnistök ráði ein úrslitum, en ekki kyn, valdastaða eða „frægð“ umsækjanda.
6. grein Kvikmyndaráðgjafar og mat á umsóknum.
Það er ófært að nota hugtakið „listrænt mat“ í þessari grein. „Listrænt mat“ lýtur engum lögmálum umfram persónulegan smekk hvers og eins, sem getur verið ærið sveiflukenndur og órökrænn. Hins vegar er „faglegt mat“ allt annar hlutur og skyldi vera notað hér, sem og annars staðar í reglugerðinni. „Faglegt mat“ byggir á reynslu og þekkingu þess sem metur, og verkefni ættu ekki að vera lögð fyrir nein önnur en þau sem búa yfir starfsreynslu og þekkingu og geta því lagt „faglegt mat“ á umsóknir.
Þetta er afar þýðingarmikill munur og skiptir í raun öllu máli varðandi mat á umsóknum, því faglegt mat er hægt að rökstyðja, en „listrænt mat“ er aðeins persónulegur smekkur í besta falli. Auk þess er engin leið að meta „listaverk“ útfrá frumdrögum þess, og alls óvíst hvort verkið verði að nokkru sinni metið sem listaverk þegar það er tilbúið.
Hugtakið „listrænt mat“ ætti því að strika út að fullu og öllu þar sem það kemur fyrir í reglugerðinni (t.d. 13. grein) og setja hugtakið „faglegt mat“ þess í stað, enda verða umsækjendur að geta treyst því að um verk þeirra sé fyrst og fremst fjallað á faglegum forsendum og helst engum öðrum, eins og Dagur Kári Pétursson bendir réttilega á í sinni umsögn f.h. SKL.
7. grein Handritsstyrkir.
Ég tek undir athugasemdir Margrétar Örnólfsdóttur í umsögn hennar f.h. Félags leikskálda og handritshöfunda varðandi þessa grein.
Varðandi athugasemd MÖ/FLH um að starfandi handritshöfundar sitji við sama borð og leikmenn, vísa ég til umsagnar minnar hér að ofan um 5. grein, að ef fyrsta handritsumsókn er send nafnlaus til ráðgjafa, sem er þess umkominn að leggja á hana faglegt mat (ekki listrænt) þá ættu hin faglegu vinnubrögð starfandi handritshöfundar við gerð umsóknarinnar sjálfkrafa að skora hærra í mati ráðgjafa. Um leið ætti leikmaður í faginu (t.d. nýr umsækjandi) að eiga möguleika ef hann/hún hefur tileinkað sér fagleg vinnubrögð. Hins vegar eru þau lágmörk um reynslu eða menntun sem MÖ/FLH tilgreinir sjálfsögð og eðlileg, enda viljum við öll að fagleg gæði handritsgerðar aukist jafnt og þétt fremur en þau standi í stað eða fari niðurávið.
Um leið og hert er á kröfum um gæði og fagleg vinnubrögð er afar brýnt að styrkhlutar hvers handritsstyrkjar fyrir sig verði hækkaðir verulega svo tryggja megi handritshöfundi lágmarks vinnufrið og tekjuöryggi á meðan á vinnu hans stendur. Eins og MÖ/FLH bendir á er engin rökstuðningur fyrir því að framleiðandi geti tekið 20% af handritsstyrk til sín. Handritshöfundi veitir ekki af öllum styrknum til vinnu sinnar.
Ég sakna þess að þessi grein skuli ekki vera ögn ítarlegri því starf handritshöfundar er ekki aðeins það eitt að skrifa út handrit sem þjónustuaðili fyrir framleiðanda. Handritshöfundur ætti að geta sótt um handritsstyrk í eigin nafni, þ.e. án aðkomu framleiðanda, alveg þar til handrit er fullskrifað. Þetta er mikilvægt atriði þegar kemur að listrænu frelsi og faglegu sjálfstæði handritshöfundar til þess að hafa fullt vald yfir þróun verks síns, áður en handrit er lagt fyrir framleiðanda. Handritshöfundur er jú fyrsti „leikstjóri“ og „framleiðandi“ verksins; þau vinnubrögð höfundar birtast í handritinu og eru hluti af verkinu, hvað sem verður á síðari þróunarstigum verksins í samstarfi við leikstjóra og/eða framleiðanda. Handritshöfundur ætti að eiga þess kost að sækja um fullan handritsstyrk í eigin nafni, enda leggur ráðgjafi faglegt mat á verkefni frá einu stigi til þess næsta.
8. grein Þróunarstyrkir.
Hér er ekki tilgreint hvaða aðili megi sækja um þróunarstyrk, en orðalagið gefur til kynna að fyrst og fremst sé átt við framleiðanda. Það er reyndar mjög eðlilegt að framleiðandi sæki fyrst og fremst um þróunarstyrk, en hér mætti taka það fram. Hafi t.d. sjálfstæður handritshöfundur fengið fullan handritsstyrk í eigin nafni og lokið handriti, sem hann leggur fyrir framleiðanda, gæti framleiðandinn sótt um þróunarstyrk til frekari vinnu við handritið með þátttöku sama handritshöfundar eða annars. Hér þyrfti því einnig að tilgreina að þróunarstyrkur sé ætlaður handritshöfundi, teymi handritshöfunda eða handritshöfundi og leikstjóra til þóunar handritsins. Gera þarf skýran greinamun á þróunarstyrk til handritsvinnu annars vegar og hins vegar styrks til framleiðanda til undirbúnings framleiðslunnar sjálfrar.
Annað
Eins og DKP/SKL benda á er hvergi í reglugerðinni minnst á sérstakan hvata til framleiðslu barnaefnis, en skortur á vönduðu barnaefni er geigvænlegur og hefur þegar skapað stóra hættu varðandi notkun tungumálsins auk þess að sá skortur hefur rofið eðlilega framvindu ákveðinnar menningarlegra- og menningarsögulegra þátta. RÚV hefur t.d. alfarið hætt framleiðslu Jóladagatals, en sýnir nú 2 eða 3 norræn dagatöl, sem hafa yfirleitt verið vönduð en skorta það sem þau þurfa að hafa: íslenska sjálfsmynd.
DKP/SKL benda líka á að kvikmyndahöfundur (handritshöfundur og/eða leikstjóri) framselur rétt sinn til framleiðanda án þess að fá greitt fyrir það framsal, en framleiðandi getur haft mikinn fjárhagslegan ávinning af verkinu án þess að höfundur njóti neins af því. Reglugerðin þarf að tryggja að þeir aðilar sem skapa söguna og handritið njóti arðs af verki sínu í sanngjörnu hlutfalli.
Virðingarfyllst,
Friðrik Erlingsson
ViðhengiReykjavík 13. desember 2021
Stjórn Félags kvikmyndagerðarmanna hefur kynnt sér drög að reglugerð um Kvikmyndasjóð sem sett er fram í samráðsgátt Mennta- og menningarmálaráðuneytis. Viljum við hér með nýta rétt okkar til athugasemda.
9 gr. Um veitingu framleiðslustyrkja:
Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru aðeins veittir sjálfstæðum framleiðendum sem hafa reynslu og/eða staðgóða þekkingu á kvikmyndagerð. Kvikmyndasjóði er þó einnig heimilt að veita styrki til tilrauna-/sprotaverkefna nýrra framleiðenda og leikstjóra.
Við teljum að þetta mætti orða betur, þar sem síðari hluti málsgreinar virðist gera fyrri hlutann merkingarlausan. Þ.e.a.s. ef að veita á styrki til nýrra framleiðenda er augljóst að styrkir eru ekki aðeins veittir framleiðendum með reynslu. Efnislega telum við þó sjálfsagt að bæði séu veittir styrkir til reyndra og minna reyndra framleiðenda og leikstjóra.
11 gr. Um umsóknargögn og kostnaðaráætlun.
Okkur þykir eðlileg krafa að samningar við handritshöfunda og leikstjóra liggi fyrir við veitingu framleiðslustyrks en ekki að kröfur um fyrirliggjandi samninga við tónhöfunda eigi við í öllum kvikmyndaverkefnum, t.d. í sumum heimildamyndum. Þarna væri hægt að hafa meiri sveiganleika eða bjóða möguleika á undantekningum.
12 gr. Málsmeðferð við mat á umsóknum.
Hlutverk ráðgjafa er nokkuð skýrt í þessari grein en önnur meðferð Kvikmyndamiðstöðvar á umsóknum er heldur óljósara. Í orðalagi er stofnunin persónugerð sbr. „telji kvikmyndamiðstöð...“ og „Kvikmyndamiðstöð fylgist með...“ Væri hægt að skilgreina betur þau stöðugildi innan KMÍ sem meta umsóknir að fenginni umsögn ráðgjafa, sem og þeirra sem sinna eftirfyglni?
13 gr. Meðferð og umsýsla umsókna.
Endanleg ákvörðun skal tekin eins fljótt og unnt er.
Við erum að sammála því að það sé mikilvægt að ákvarðanir séu teknar eins fjótt og auðið er en þykir jafnframt afar mikilvægt að sett séu tímamörk við meðferð og umsýslu umsókna. Þarna væri hægt að halda orðalaginu að mestu en með tilgreindum umsýslutíma t.d.:„ ..ákvörðun skal tekin eins fjótt og unnt er en þó ekki síðar en 10 vikum eftir að umsókn hefur borist..“
16 gr. Greiðslur styrkja.
Framleiðslustyrkir til annarra flokka kvikmynda skulu greiddir í hlutum eftir framvindu verks samkvæmt ákvæðum úthlutunarsamnings.
Hér þyrfti að skilgreina betur útgreiðslu styrkja t.d. til heimildamynda. Er einhver ástæða fyrir því að þær falli ekki að sama útgreiðslukerfi og leiknar myndir eða þáttaraðir? Ef svo er, hvaða þátta í framvindu verkefna verður tekið mið af við úthlutun og hvert er hlutfall úthlutunar í hverjum lið? Þetta orðalag býður upp á allt of mikla óvissu fyrir framleiðendur „annarra flokka“ þ.m.t. heimildamynda.
Loks vill Félag kvikmyndagerðarmanna fagna því að í reglugerðinni sé lögð áhersla á jöfnun kynjanna í úthlutunum Kvikmyndasjóðs en köllum jafnframt eftir markmiðum í kvikmyndastefnu, um fjölskylduvæna kvikmyndagerð, verði fylgt eftir. Mætti ekki bæta inn í reglugerðina ákvæðum um eftirfylgni Kvikmyndamiðstöðvar með ákveðnum þáttum í starfsumhverfi kvikmyndagerðarfólks t.d. aðstæðum á tökustöðum, öryggismálum og vinnutíma?
Virðingarfyllst,
Stjórn Félags kvikmyndagerðarmanna
ViðhengiKæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
til viðbótar við þann texta sem fer hér að neðan vil ég líka vísa í samstarfsverkefni hollenska
myndlistarsjóðsins Mondriaan Fonds og hollenska kvikmyndasjóðsins Filmfonds. Verkefnið heitir
De Verbeelding og er annað hvert ár. Veittar eru 10 þúsund evrur til fjögurra verkefna til þróunar
hugmyndar og verkefnið sem er á endanum valið (eitt verkefni er valið) er styrkt um 450 þúsund
evrur, eða rúmar 66 miljónir ÍSKR. Styrkurinn er fyrir listrænni kvikmynd í fullri lengd eða að lágmarki
60 mínútur. https://www.mondriaanfonds.nl/en/apply-for-a-grant/grants/de-verbeelding/#hoeveel
Síðasta myndin í þessari röð er myndin The White Cube eftir myndlistarmanninn Renzo Martens.
https://businessdoceurope.com/idfa-feature-length-competition-review-white-cube-by-renzo-martens/
Einnig langar mig að bæta við þeirri tillögu að leyft verði að sækja um styrki fyrir eftirvinnslu fyrir
myndir sem flokkast undir heimildarmyndir. Ég sé engin rök fyrir því að veita ekki eftirvinnslustyrki
fyrir heimildarmyndir, heldur bara leiknar myndir. Þarna er verið að heimildarmyndum lægra undir
höfði en leiknum myndum. Líka finnst mér að opna mætti það með að leyfa að sótt sé um styrki fyrir
myndum eftir að þær eru komnar af stað. Á árinu framleiddum við Libia Castro, og erum í raun enn
að klára, gjörninginn og svo í framhaldi myndina Í leit að töfrum – Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir
lýðveldið Ísland (http://www.cycle.is/) og hlutum við Myndlistarverðlaun Íslands 2021 fyrir verkið.
Við hugðumst sækja um fyrir framleiðslu kvikmyndlistaverks hluta heildarverkefnisins til Kvikmyndasjóðs
Íslands en það gekk á endanum ekki því við fundum ekki framleiðanda á landinu til að framleiða með
okkur myndina. Eftir að fara í gegnum þetta ferli og eftir að kynna mér ramma Kvikmyndasjóðs og
eiga samtöl við starfsfólk um leiknar kvikmyndir, heimildarmyndir og listrænar kvikmyndir og
kvikmyndlist rann það upp fyrir mér hvað það liggur ljóst við að einmitt á Íslandi eigi vel við að
fjárfesta í tilraunakvikmyndagerð af öllu tagi, samruna kvikmyndagerðar og myndlistar, tónlistar,
danslistar, activisma og þar fram eftir götunum. Víkka mjög hefðbundna rammann, að kvikmynd sé
annaðhvort leikin eða heimildarmynd og annaðhvort í “fullri lengd” eða “stuttmynd”. Öll fyrstu kvikmyndaverkefni
sögunnar voru tilraunaverkefni, svo kvikmyndaformið (moving image) er að sjálfsögðu jafn tilraunakennt
og opið í eðli sínu eins og hvað annað listform. Það er bara hinn gríðarlega öflugi kvikmyndaiðnaður sem
hefur eiginlega náð að eigna sér formatið og þar með tungumálið og hugmyndirnar, eða hvaða hugmyndir
fái að verða til. Það er alveg víst að ef að settur yrði á laggirnar annaðhvort sérstakur sjóður fyrir kvikmyndlist/
tilraunakvikmynda- og videogerð (kvikmyndir og video eru reyndar orðinn einn og sami hluturinn/formatið í dag),
eða að sjóðurinn eins og hann er myndi taka við kvikmyndalistaverkefnum, að þá yrði seinna talað um
fyrir og eftir þá ákvörðun því ég tel hún gæti valdið straumhvörfum við að leysa úr læðingi það gríðarlega
mikla magn hæfileika og hugmynda sem við erum í raun að fara á mis við með því að styrkja kvikmyndaverkefni
samkvæmt ekki víðari ramma og hugmyndum en gert er í dag. Ég vil ítreka til að ég sé eitt formatið ekki
sem betra en annað eða eiga meiri eða minni rétt á sér. Við erum heppinn því það eru framleiddur hellingur
af frábærum íslenskum kvikmyndum og heimildarmyndum. Það er því augljóst að ef styrktarrammar
opnuðust/víkkuðu, þá yrði framleiddur hér líka, til viðbótar, hellingur af ófyrirsjáanlega spennandi tilraunakvikmyndaverkum,
allskonar í laginu og auðvitað hljótum við öll að vilja það.
Til þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist- Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
1
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps , sem við
höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril.
3. desember 2021
1 Ekki skráður lögaðili og því án kennitölu sem hægt er að nota í athugasemdakerfinu hér.
Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða. Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd- Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa. Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða 1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk. Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið. Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka, um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik- Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net). Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis frá....
Með virðingu og vinsemd,
Kristín Scheving
Aðrir aðilar, sem hafa staðfest að taka undir með þessum breytingatillögum:
Anna Líndal
Arnbjörg María Danielsen
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Ásdís Spanó
Áslaug Íris Friðjónsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Birta Guðjónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Daníel Perez Eðvarsson
Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Eirún Sigurðardóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir
Gabríela Friðrikdóttir
Guðný Guðmundsdóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Gústav Geir Bollason
Hanna Styrmisdóttir
Helena Jónsdóttir
Helga Óskarsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir
Hrund Atladóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Mjöll Bjarnadóttir
Johnsen Libia Castro
Margrét Áskelsdóttir
María Dalberg
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir
Melanie Ubaldo
Nína Höskuldsdóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólafur Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ragnar Kjartansson
Ragnheiður Gestsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Selma Hreggviðsdóttir
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Sunna Ástþórsdóttir
Sæmundur Þór Helgason
Wiola Ujazdowska
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Björnsdóttir
Athugasemdir við umsögn:
Sammála umsögn Þorkell Harðarssonar varðandi úrfellingu 8.3 sé óráðlegt og einnig að betra væri að nota hugtakið "faglegt" frekar en "listrænt" sem hefur komið fram í mörgum umsögnum.
Ég tel það mikilvægt að stytta afgreiðslutíma handrits umsókna, en verð að vera ósammála kollegum mínum að SKL og FHL um aðskilnað milli umsækjanda á grundvelli reynslu og menntunar. Sjálfur fékk ég minn fyrsta styrk ómenntaður og án reynslu og skipti það sköpum f. minn ferill.
Sammála umsögn DPK/SKL/Friðrik Erlingssyni um vöntun á orðalagi varðandi hvata til framleiðslu á barnaefni, vígvöllur íslenskrar tungu er í sjónvarpi og youtube, og íslenska er að tapa. Sömuleiðis sammála sömu aðilum varðandi framsalsgreiðslur til höfunda.
Sammála ÍKS um að bæta við ákveði 14. um lágmark lykilstarfsmanna í listrænum stöðum sambærilegt við löndin í kringum okkur og lið 17. um að sýna þurfi fram á að laun starfsmanna hafi verið greidd.
Með vinsemd og virðingu,
Hrafnkell Stefánsson, MA handritshöfundur, Námstjóri við KVÍ
Hin íslenska frásagnarakademía ehf tekur undir umsagnir nokkurra aðila hér og mótmælir brottfalli 8:3 í reglugerðinni frá 2003 falli út og að engin sambærileg fjármögnunarleið komi í staðinn.
Í nýja reglugerð vantar alveg grein sem styður við verkefni þeirra sem vinna í "low budget/mikro budget/no budget" kvikmyndagerð og það er mikill kostur að ekki þurfi að fara í gegnum kvikmyndaráðgjafa þegar kemur að þeim verkum enda ráðgjafi óþarfur ef fjármögnun liggur fyrir.
Undirritaður hefur t.d. verið með verk (kvikmynd með "eðlilegt" budget) sem fékk neitun hjá ráðgjafa KMÍ, þótt verkið hafði þegar verið styrkt af Creative Europe, FVG sjóðnum í norður Ítalíu, Holland Film Meeting, tveimur erlendum kvikmyndaframleiðendum, erlendu sölufyrirtæki, erlendri stórstjörnu og RUV. Eftir 6 ára vinnu var verkið samt stöðvað af einum ráðgjafa KMÍ því hann hafði sterkar, persónulegar skoðanir á handritinu. Það á ekki að vera hægt.
Ný reglugerð þyrfti að skilgreina hlutverk ráðgjafa betur og ráðgjafar ættu ekki að geta stöðvað verkefni sem þegar hefur fengið stuðning og fjármögnun að öllu öðru leyti. Punktakerfi Creative Europe er ágætis viðmið.
Einnig þyrfti að skilgreina hugtakið "sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur" því við höfum bæði nokkur stór og góð fyrirtæki með mikið "overhead" í kvikmyndagerð á Íslandi en það er tæpast hægt að kalla þá "sjálfstæða" (independent) framleiðendur.
Undirritaður hefur gert tvær kvikmyndir (XL og Þorpið í bakgarðinum) í "low budget/mikro budget" grein kvikmyndagerðar en báðar hlutu þær svokallaðan eftirvinnslustyrk en þótt hann sé ekki nema 15 milljónir, gerði hann okkur kleift að klára þær myndir.
Tek einnig undir áherslur varðandi barnaefni sem þegar hafa verið tjáðar í umsögnum hér.
F.h. HÍFA
Marteinn Þórsson
Framleiðandi/leikstjóri/handritshöfundur/klippari/kvikmyndatökumaður
(One Point O, Rokland, XL, Þorpið í bakgarðinum)
Umsögn ÖBÍ um drög að reglugerð um Kvikmyndasjóð nr. 220/2020
ViðhengiVarðar endurskoðun reglugerðar um Kvikmyndasjóð nr. 229/2003 með síðari breytingum.
Hér er lagt til að endurskoðunarákvæði verði bætt við sem miði við 2024, og að umræddri reglugerð verði breytt í tveim áföngum.
Sá sem hér bætir við umsögn telur að starfsemi KMÍ mtt þessarar reglugerðar verði ekki löguð með einföldum hætti sökum uppsafnaðs vanda. Það er td hvort almennur stjórnsýslu og stjórnunarvandi hafi haft og hefur áhrif á starfsemi KMÍ og hvort opinbert eftirlitskerfi virki, kerfi sem heyrir undir víðara verksvið en umrædd reglugerð snýr að. Margar góðar hugmyndir kunna að eiga heima í lögum og að stjórnendur hverju sinni hafi líka svigrúm til kom þeim inn í starfsemina án reglugerðabreytinga.
Í fyrri áfanga (við fyrsta tækifæri, tam áramót 2022), verði horft til brýnna breytinga mtt skerðinga á starfstíma ráðgjafa og heimild til að ráða þá af EES svæðinu, að ákvæði um staðfestingu framleiðenda að staðið hafi verið við kjarasamninga verði komið fyrir ásamt þeim atriðum sem hæst ber og samhljómur er um.
Að úttekt ríkisendurskoðunar og erlendra óháðra ráðgjafa tam á starfsemi KMÍ sl áratug fari fram á nk 12 til 18 mánuðum. Sem gefi svo hagsmuna- og umsagnaraðilum betri forsendur fyrir því að koma að nýrri reglugerð sem sannanlega byggi á reynslunni og verði til fyrirmyndar.
Seinni áfangi breytinga, 2024, taki mið af ofangreindri úttekt á breiðum samráðsvettvangi.
Viðbót við fyrri umsögn:
https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3089&uid=47210e91-3d5c-ec11-9bab-005056bcce7e
Ég óvarlega lagði að jöfnu tillögu SKL og FLH um breytingar á 9.gr varðandi handritsstyrki. Tillaga SKL er betri tillaga, því ekki er um útilokun að ræða heldur forgangsraðar hún tíma ráðgjafa þeirra sem hafa sannað sig en gefur öðrum samt sem áður tækifæri.
Almennur afgreiðslutími umsókna handritsstyrks er of langur, sérstaklega þegar er horft til að erfitt að halda samfellu í vinnu, þegar bið á milli styrkja er mjög löng. Því tel ég að ætti að veita verkefnum sem hafa hlotið 1 eða 2 styrk almennt forgang hjá ráðgjafa.
Til þess er málið varðar
Kæru aðstandendur nýrrar reglugerðar um Kvikmyndasjóð,
Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir vönduð og góð vinnubrögð. Til að svara kalli ykkar leggjum við jafnframt fram eftirfarandi athugasemdir fyrir hönd breiðs hóps fagfólks sem starfar að kvikmyndagerð á alþjóðavettvangi á forsendum myndlistar.
Hugtakið sem notað er um þessar mundir yfir það sem við gerum er á ensku 'Artist- Moving-Image' og við höfum leyft okkur okkur að þýða sem 'Kvik-Mynd-List'. Á það við um úfærslur í ýmis konar kvika-miðla með margskonar tækni þar sem skalinn er breiður og á meðan sum verkefni eru gerð fyrir áhorf í kvikmyndasölum og sjónvarpi líkt og hefðbundnar kvikmyndir eru önnur verkefni gerð fyrir áhorf í söfnum og sýningarrýmum og enn önnur fyrir annars konar sýningartækni og skjái. Á meðan sum verkefnin eru einrása eru önnur gerð til að spila á mörgum skjám og tjöldum samtímis. Mörg stærstu verkefnin á þessu sviði undanfarin ár hafa verið gerð bæði fyrir hefðbundið línulegt áhorf í kvikmyndasölum/sjónvarpi og sem margrása/skjáa verk fyrir listasöfn. Það hefur bæði verið gert af listrænum ástæðum og til að ná til fleiri áhorfenda en einnig til að falla að skilyrðum ólíkra fjármögnunaraðila í kvikmyndagerð og myndlist. Það sem skiptir máli eru að verkefnin eru unnin á forsendum myndlistar og metin innan samhengi myndlistar.
1
Sum okkar sem skrifum undir höfum, í nafni óformlegs lausmótaðs hóps , sem við
höfum nefnt Samtök Kvikmyndalistafólks, reynt á undanförnum árum að vekja athygli þeirra aðila sem hafa áhrifa- og ákvarðanavald í málefnum Kvikmyndasjóðs og lagt fram tillögu að stofnun tilraunasjóðs innan vébanda Kvikmyndasjóðs sem hefur breiðari skilning á fyrirbærinu 'tilraunakvikmynd' en nýmælin við reglugerðina gera ráð fyrir. Miða athugasemdir okkar hér við að ítreka enn og aftur sjónarmið okkar varðandi styrkveitingar til tilraunaverkefna. Við höfum helst lagt til að horft verði til erlendra sjóða á borð við Kvikmyndasjóðinn í Berlín þar sem gert hefur verið ráð fyrir að styrkja tilraunaverkefni á forsendum myndlistar með góðri raun. Sjóðurinn hefur styrkt mörg vinsæl verkefni undanfarin ár eins og til dæmis Manifesto eftir myndlistarmanninn Julian Rosefeldt sem sýnt var sem margrása/skjáa kvikmyndainnsetning m.a. á Hamburger Bahnhof listasafninu í Berlín og fleiri söfnum áður en 90 mínútna útgáfa var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. Mikið áhorf á þessa kvikmynd var ekki síst vegna mikils fjölda áhorfenda sem sáu myndina á listasöfnum þar sem hún var spiluð í marga mánuði undir troðfullu húsi allan daginn, alla daga. Margir aðrir kvikmyndasjóðir Evrópu er með sambærilega tilraunasjóði, m.a. Frakkland, Holland, Pólland.
ATHUGASEMDIR VIÐ NÝMÆLI REGLUGERÐAR
1. TILRAUNAKVIKMYND SEM ÆVISTARF
Athugasemd okkar varðandi nýmæli reglugerðar, sem eru undir greinilegum áhrifum frá hinum margrómaða fyrstu-kvikmyndar-sjóði danska kvikmyndasjóðsins New Danish Screen stofnuðum árið 2003, er að nýmælin verði uppfærð þannig að þau geri ráð fyrir að
3. desember 2021
1 Ekki skráður lögaðili og því án kennitölu sem hægt er að nota í athugasemdakerfinu hér.
tilraunaverkefni séu ekki einungis fyrsta verkefni leikstjóra heldur séu fagaðilar á borð við myndlistarfólk sem, vegna viðmiða um gæði í fagi sínu, geri tilraunaverkefni allan sinn feril. Dæmi um íslenska myndlist á þessu sviði eru verk Steinu Vasulku en óhætt er að segja að Steina Vasulka sé einn áhrifamesti íslenski listamaðurinn fyrr og síðar þar sem hún hafði afgerandi áhrif á þróun miðilsins bæði hvað varðar 'avant-garde' og óbeint á meginstraum hans.
2. SÖFN, RÝMI OG MYNDLISTARHÁTÍÐIR SÝNINGARSTAÐUR/VETTVANGUR
Einnig bendum við á að það hafa ekki einungis orðið örar tækniframfarir og nýjir miðlar komið fram heldur hafa orðið breytingar á viðhorfi til þess hvað teljist til almenningsrýmis og viðeigandi rýmis til sýninga á kvikmyndum styrktum með opinberu fé kvikmyndasjóða. Erlendis hafa verið tekin skref í þá átt að ekki einungis sé hægt að sækja um með það í huga að sýna í sjónvarpi, kvikmyndahúsum, kvikmyndahátíðum eða á ýmsum skjámiðlum heldur hafa söfn og aðrir rýmis-sýningarstaðir, listahátíðir og myndlistartvíæringar einnig verið taldir mikilvægur vettvangur fræðslu, skemmtunar, þekkingaröflunar og fagurfræðilegrar upplifunar almennings og hliðstæð kvikmyndasölum og sjónvarpi hvað það varðar. Þar hefur mikil aukning á fjölda áhorfenda á þessum stöðum spilað stóran þátt en í mörgum tilfellum sjá mun fleiri áhorfendur kvikmyndlist í dag á til dæmis söfnum en litlum listrænum kvikmyndahúsum eða kvikmyndahátiðum. Bendum við á að það myndi vera við hæfi að gera ekki einungis ráð fyrir nýjum miðlum og fjölmiðlaveitum heldur mikið frekar breikka enn frekar út skilgreiningu á viðeigandi sýningarstöðum í takt við nýja tíma.
3. VIÐMIÐ GÆÐA OG VELGENGNI Í MYNDLIST ÖNNUR EN Í KVIKMYNDALIST
Jafnframt viljum við benda á að til þess að hægt sé að meta gæði umsóknar sem er fyrir verkefni á forsendum myndlistar þyrfti ráðgjafi með sérfræðikunnáttu á sviði Kvik-Mynd- Listar að koma að mati umsóknar. Það eru aðilar með fræðilega og/eða verklega menntun og langa starfsreynslu á svið kvikmyndagerðar í myndlistarsamhengi. Faglegir innviðir myndlistarfagsins á Íslandi hafa stórbatnað undanfarin ár og stór skref hafa verið og er verið að taka um þessar mundir. Það eru til og eru að verða til stofnanir þekkingar sem hafa umboð og væru viðeigandi aðilar til að standa að tilnefningu slíks aðila/ráðgjafa. Vonumst við til þess að skerpt verði á því í reglugerð um málsmeðferð umsókna og aðkomu ráðgjafa í því samhengi.
4. MIKILVÆG REYNSLA OG ÞEKKING INNAN KVIKMYNDASJÓÐS
Ástæða þess að við gerum þessar athugasemdir við nýmæli í reglugerðum kvikmyndasjóð og höfum lagt fram tillögu um að tilraunasjóður verði stofnaður innan vébanda hans er að reynslan hefur sýnt okkur að innan kvikmyndasjóðs sé verðmæt, ekki bara fræðileg heldur praktísk, raunsæ reynsla og skilningur á veruleika kvikmyndagerðar sem fags, þ.m.t. raunsæjar kostnaðarhugmyndir sem og hugmyndir um flækjustig og margbreytilega fagþekkingu sem þarf að koma að hverju verki. Raunsætt augnaráð er það sem við teljum þurfa til að styðja gerð Kvik-Mynd-Listar sem er á pari við slíka slíka list á alþjóðavettvangi og þannig nýta sprotann sem fyrir hendi er í myndlistarfólkinu sjálfu. Ef skoðaðir eru styrkir úr Myndlistarsjóði eru stærstu styrkirnir mjög fáir og ekki veittir í gerð Kvik-Mynd-Listar. The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir fengu árið 2021 stærsta styrk sem veittur hefur verið eða 1.000.000,- í framleiðslustyrk og Ósk Vilhjálmsdóttir fékk 700.000,- framleiðslustyrk. Sæmundur Þór Helgason fékk úthlutað 500.000,- í undirbúningsstyrk í ár. Árið 2020 fékk Bjargey Ólafsdóttir úthlutað 100.000,- í undirbúning. Á árinu 2019 fékk engin styrk fyrir gerð Kvik-Mynd-Listar og segir það sögu um það sem á undan var gengið. Myndlistarsjóður virðist aðallega styrkja uppsetningu sýninga og útgáfu, aðallega ritverka, um list/listamenn en ekki oft taka þátt í framleiðslu verka umfram það sem tengist sýningarhaldi beint. Myndlistarsjóður og Kvikmyndasjóður geta því ekki talist sambærilegir
eða speglun á hvor öðrum með sama tilgang í sitthvoru fagi
4. SITJUM Á GULLI
Athugasemdirnar hér að ofan eru lagðar fram í samhengi þess að það er á sviði Kvik- Mynd-Listar sem íslenskir myndlistarmenn hafa lagt fram stærstan skref til listasögunnar sbr. það sem sagt var hér að ofan um framlag Steinu Vasulka. Annar mælanleiki er tölfræði samtímalistamarkaðarins en þar trónir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson efst í flokki jafningja en hann hefur lagt töluverða áherslu á gerð Kvik-Mynd-Listar. Ef tölfræði samtímalistamarkaðarins er skoðuð nánar sést að í toppsætum íslenskra myndlistarmanna eru margir sem eru að fást við Kvik-Mynd-Listina (sbr. www.artfacts.net). Þessi árangur er án innlends fjárstuðnings á sviðinu þannig að sprotamöguleikarnir með dálitlum stuðningi eru gífurlegir. Þegar úthlutunartölur Myndlistarsjóðs eru skoðaðar í samhengi við tugmiljóna tölur Kvikmyndasjóðs er ljóst að ekki þarf mikið af fjármagni Kvikmyndasjóðs til að velta af stað stórbreytingum á aðstæðum Kvik-Mynd-Listamanna.
Sá vítahringur greiða-kerfisins sem einkennir gerð Kvik-Mynd-Listar á Íslandi í dag gerir það að verkum að fjöldi hæfileikaríkra og vel menntaðra detta út þegar fólk hættir að vera umkringt kornungu fólki sem hefur rými til að gefa vinnu sína. Það verður eftir á meðan kollegar á öðrum listsviðum fara að sjá árangur vinnu sinnar og velgengni. Að lokum má minna á að hér er ekki einungis um hagsmuni Kvik-Mynd-Listamanna að ræða heldur munu áhrif þess að veita tiltölulega litlum upphæðum í þennan flokk hafa þau áhrif að fagmenn eins og tökumenn, sminkur, leikarar, litgreinarar o.s.frv. þurfi ekki lengur að gefa vinnu sína í svona verkefni heldur muni fá borgað.
Og við höfum ekki byrjað að tala um margföldunaráhrif mótframlags-fjármagns erlendis frá....
Með virðingu og vinsemd,
Anna Líndal
Arnbjörg María Danielsen
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Áslaug Íris Friðjónsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Birta Guðjónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Daníel Perez Eðvarsson
Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Eirún Sigurðardóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir
Gabríela Friðrikdóttir
Guðný Guðmundsdóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Gústav Geir Bollason
Hanna Styrmisdóttir
Helena Jónsdóttir
Helga Óskarsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir
Hrund Atladóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen
Libia Castro
Margrét Áskelsdóttir
María Dalberg
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir
Melanie Ubaldo
Nína Höskuldsdóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólafur Ólafsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Páll Haukur Björnsson
Ragnar Kjartansson
Ragnheiður Gestsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Selma Hreggviðsdóttir
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Sunna Ástþórsdóttir
Sæmundur Þór Helgason
Wiola Ujazdowska
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóranna Björnsdóttir
ViðhengiGagnrýni þessi beinist ekki gegn öllu starfsfólki KMÍ - þar er margt gott fólk sem sinnir störfum sínum af kostgæfni.
UM HANDRITARÁÐGJAFA
Við gerð styrkumsókna til Kvikmyndamiðstöðvar ber umsækjendum að fara eftir nákvæmum skilyrðum og settum reglum KMÍ. Stofnunin fer hins vegar ekkert eftir þeim reglum sem henni eru settar. Sumir handritaráðgjafar hjá KMÍ fara ekki eftir faglegum og viðurkenndum handritaverkferlum við mat á umsóknum og hafa jafnvel ekki kunnáttu eða handritalegan bakgrunn í starfi. Það skiptir því litlu máli hvort talað sé um listrænt eða faglegt mat ráðgjafa, því faglegt mat sumra þeirra er ekkert, verkferlar og viðmið engin. Dæmi eru um að ráðgjafar KMÍ hafi varla lesið umsóknir sem þeir hafa synjað.
Sumir ráðgjafar KMÍ meta umsóknir ítrekað út frá persónulegum og pólitískum lífsskoðunum sínum, sem þola engin frávik. Finni tilteknir rágjafar ekki faglegar ástæður til synjunar á umsóknum þá hika þeir ekki við að beita öðrum meðulum, m.a. að skálda upp ástæður og koma með eftirá viðmið sem standast hvorki skoðun, lög né reglur.
Tilteknir kvikmyndaráðgjafar og framleiðslustjóri sjóðsins hafa margsinnis komist upp með að synja fullgildum umsóknum á ómálefnalegum forsendum. Framferði ráðgjafanna nýtur blessunar Laufeyjar Guðjónsdóttur, forstýru sem neitar að taka á málum svo umsóknir njóti sannmælis. Þannig álíta tilteknir starfsmenn og ráðgjafar sig sem ósnertanlega í starfi; þeir vita að kvikmyndagerðarfólk þorir almennt ekki að kvarta, því það óttast útskúfun frá framtíðarúthlutunum sjóðsins.
Laufey Guðjónsdóttir hefur veitt KMÍ forstöðu í bráðum 20 ár og hafa sumir kvikmyndaráðgjafar hennar starfað álíka lengi við mat á umsóknum! Það er með ólíkindum að sama manneskjan sé einráð um milljaðra króna verkefnaval ár hvert, í tvo áratugi. Það skyldi því engan undra að vina- og klíkubönd hafi myndast á þessum tíma, bæði innanhúss og svo þeirra sem reglulega fá styrki. Útkoman er því einsleitt verkefnaval sjóðsins, útilokun samfélagshópa og kvikmyndagerðarfólks.
Ef litið er á styrkveitingar KMÍ 10-15 ár aftur í tímann sést vel sú einsleitni sem myndast hefur í verkefnavali sjóðsins. Ætli umsækjendur að eiga möguleika á styrkveitingum þá verða þeir að vera með umsóknir sem falla að lífsskoðunum og gildismati ráðgjafa, ella að eiga það á hættu að verða útilokaðir frá atvinnugrein sem er svo til að fullu ríkisstyrkt.
Ráðgjafar hafa líka skemmt sögur í vinnslu sem þegar hafa hlotið þróunarstyrki, með grófri ritskoðun í stað þess að meta og bæta handritalega þætti verkefnanna. Dæmi eru um að umsækjendur hafi, gegn betri vitund, breytt og jafnvel rústað sögum sínum eftir dóm ráðgjafa í von um áframhaldandi styrkveitingu og lífsviðurværi.
Hvað heimildamyndir varðar hefur KMÍ líka útilokað heimildasögur um arfleið fólks sem ekki hafa fallið að skoðunum og pólitískum gildum ráðgjafanna. Dæmi um pólitíska þöggun og tilraunir til sögufölsunar eru því miður staðreynd. Skattgreiðendur eru því menningarlega sveltir um menn og málefni, og um leið myndast gat í sögu okkar.
KYNJAKVÓTI
Á umsóknarsíðu KMÍ segir: „Við mat á umsóknum lítur Kvikmyndasjóður til þess hvort styrkurinn stuðli að jöfnun á stöðu kvenna og karla í kvikmyndagerð.“
Í umsóknargögnum KMÍ er skjal þar sem umsækjendur skrá kynferði fólks eftir stöðugildum. Virðast störfin sérstaklega handvalin því ekki er spurt um mörg önnur þýðingarmikil hlutverk innan kvikmyndagerðar. Ekkert er sagt til um lágmarks fjölda karla, kvenna eða vægi kynjakvóta í umsóknargögnum. Samt hafa ráðgjafar notað þennan óljósa lið sem eina af aðalástæðum til að synja verkefnum.
Framleiðendur reyna að ráða konur í verkefni en stundum er ekki nægt framboð af íslenskum konum í tiltekin störf. Framleiðendur ráða þá oft konur frá útlöndum til þess að rétta af þennan meinta kynjahalla. Íslenskum körlum verður þá af störfum með samþykki KMÍ. Hætta er á því að ungir menn verði líka jaðarsettir í þessu umhverfi og fái síður störf, t.d. við klippingu kvikmynda. Mun meira er um kvenkyns klippara en t.d. myndatökukonur. Það er hætt við því að kynjakvóti búi til kvenna og karla stéttir, því framleiðendur ráða þá í kvótastöður eftir kynjaframboði.
Kynjakvóti getur ekki verið annað en ráðgefandi. Hann má ekki vera miðstýringartæki sem snýst í andhverfu sína. Það er ótækt að synja umsóknum út frá óljósum reglum um kynferði í listum og að þessu kynjakorti sé beitt til þess eins að fella verkefni.
FEMÍNISMI Í HANDRITUM
KMÍ fer fram á að umsækjendur allra handrita styðjist við hið femíníska og óvísindalega „Bechdel“ próf, þar sem að í sögu þurfa að lágmarki að vera tvær kvenkyns persónur, þær hafi nöfn og þær tali saman og um eitthvað annað en karlmenn. Eru pólitískar listrænar hömlur ekki andhverfa frjálsrar sköpunar?
Borið hefur á því að sumir ráðgjafar noti kynjavægi í handritum sem megin ástæðu synjana í umsögnum. Meira að segja hefur kynferði verið ein aðalástæða synjana í sagnfræðilegum heimildamyndum. Hvernig stenst það skoðun? Ekki geta umsækjendur heimildamynda breytt sagnfræðilegum staðreyndum eins og kynferði einstaklinga?
Framleiðslustjóri KMÍ og ráðgjafi voru spurðir á fundi með hvaða hætti kynjavægi væri metið í umsóknum til KMÍ? Stutta svarið var að það eru engar fast mótaðar reglur. Ráðgjafar hika samt ekki við að beita kynjakortinu til þess eins að synja verkefnum. Ráðgjafar setja ítrekað upp kynjagleraugun í allri nálgun og mati á umsóknum. Þannig komast þeir eftirlitslaust upp með að synja verkefnum án rökstuðnings, því eins og áður sagði þora umsækjendur ekki að kvarta af ótta við útskúfun.
Kynjavægi virðist þó ekki eiga við um starfsfólk KMÍ. Eru ekki allir handritaráðgjafar KMÍ konur, forstýra er kona, sem og framleiðslustýran? Hvar er jafnvægi kynjanna hjá KMÍ?
Kon¬ur voru 59,4% af þeim sem störfuðu við menn¬ingu í landinu á ár¬inu 2019 sam¬an¬borið við 45,1% í öðrum at¬vinnu¬grein¬um og störf¬um (Hagstofan). Það er jákvætt að vægi kvenna aukist í kvikmyndagerð en að gegnumsýra sögugerð með ýktum femínisma og setja á kynjakvóta sem mismunað getur öðrum hópum er ranglátt. Verra er að sumir ráðgjafar misnota göfug markmið jafnréttis til þess að klekkja ólöglega á umsóknum, mönnum og málefnum sem þeim líkar ekki við.
Ríkisstofnunum mun innan skamms berast ítarleg greinagerð frá undirrituðum sem sýnir svart á hvítu gjörspillt vinnubrögð sem viðhöfð hafa verið innan KMÍ. Þangað til af því verður eru hér nokkur dæmi sem skoða þarf hjá KMÍ:
1. Kvikmyndagerðarfólk verður að getað kvartað yfir óréttlátri meðferð hjá KMÍ án þess að verða útilokað frá styrkjum. Forstjóri verður að veita aðhald og bera ábyrgð á starfsfólki sínu.
2. Faglegt mat við umsóknir verður skilgreina. KMÍ þarf að birta viðmið og staðla svo að umsækjendur og ráðgjafar fari eftir sömu viðmiðum. Sé farið eftir óhefðbundnum viðmiðum í umsóknum ætti að útskýra það í greinagerðum. Nota ætti kvikmyndaviðmið sem notuð eru á alþjóðlegum markaði og kennd eru í kvikmyndaháskólum. Það er kaldhæðið að KMÍ flytji inn erlenda handritalækna til að aðstoða við verkefni en svo kunni ráðgjafi KMÍ ekki skil á kennsluaðferðum handritalæknanna.
3. Skilgreina verður hlutverk kvikmyndaráðgjafa og gera þarf kröfur um hæfni þeirra. Það er lágmark að ráðgjafar geti tjáð sig efnislega um handritagerð og að þeir kunni skil á alþjóðlegu gildum handritunar.
4. KMÍ verður að virða fyrirfram gefin tímamörk við mat á umsóknum.
5. Handrit verða að vera metin út frá faglegum þáttum, ekki persónulegum skoðunum ráðgjafa.
6. Stuðla verður að fjölbreytileika í efnisvali verkefna.
7. Bechdelpróf þarf að fjarlægja. Það er pólitískt, óvísindalegt og hamlandi í sköpun.
8. Kynjakvóti í handritum á leiknum verkum hamlar sköpun og getur verið líffræðilega ómögulegt að uppfylla í heimildamyndum.
9. Kynjakvóti eftir starfsviðum kvikmyndagerðarfólks stuðlar að karl- og kvenlægum starfstéttum. Íslenskir karlmenn verða af störfum þegar útlenskar konur eru fengnar í verkefni til þess að fylla upp í kvóta.
10. Kynjavægi þarf að virka í báðar áttir innan Kvikmyndamiðstöðvar, sem utan hennar. Það hallar verulega á karlmenn innan KMÍ. Eru einhverjir karlkyns ráðgjafar? (eftir brotthvarfs hins ágæta Steven Meyers?)
11. Ráðningatíma forstöðumanns og kvikmyndaráðgjafa verður að takmarka.
Er einvaldakerfi í menningunni boðlegt í lýðræðisríki, þar sem einstaklingur deilir út milljörðum króna áratugum saman og hefur ekki aðeins alvald yfir heilu starfsstéttunum, heldur stýrir líka allri menningarsköpum þjóðarinnar? (Þó að Laufey Guðjónsdóttir skýli sér á bak við val ráðgjafa sinna um að þeir taki ákvarðanir um val verkefna, þá hefur hún vissulega snúið umsögnum þeirra við. Hún ber því að endingu ein ábyrgð á verkefnavali KMÍ.)
12. Auka þarf gagnsæi og eftirlit með styrkveitingum og fjárstreymi. Gera verður þá kröfu að fjármunum sé varið í umrætt verkefni og að starfsfólk fái greitt fyrir vinnu sína.
13. Aðkoma KMÍ að kvikmyndahátíðum þarf að endurmeta. Hver er raunverulegur ávinningur af öllum ferðalögum KMÍ út í heim miðað við kostnað þeirra?
Virðingarfyllst,
Hjálmar Einarsson, Hersing ehf.
Umsögn frá WIFT á Íslandi - Konur kvikmynda- og sjónvarpsgerð á Íslandi
WIFT á Íslandi fagnar nýrri reglugerð um Kvikmyndasjóð og þakkar vönduð og góð vinnubrögð.
Stjórn WIFT hefur tekið saman þau atriði sem við teljum að sé mikilvægt að huga að við lokagerð reglugerðarinnar.
5. gr.
Jafnréttismat umsókna.
"Við mat á umsóknum skal líta til þess hvort styrkurinn stuðli að jöfnun á stöðu kvenna og karla í kvikmyndagerð. Skal í því sambandi líta til kynjahlutfalls og áætlaðs framlags lykilstarfsmanna og leikara við val milli umsókna sem að öðru leyti eru taldar sambærilegar með vísan til ofangreindra viðmiða."
5. grein þarf að orða markvissar og skýrar og skilgreina kríteríur. Nauðsynlegt er að matið sem Kvikmyndamiðstöð mun framkvæma og útlista á heimasíðu sinni muni fela í sér skýra aðgerðaáætlun um hvernig jafnrétti verði náð og innan hvaða tímaramma. T.d. með því að setja upp vel skipulagða verkefnaáætlun. Sé í raun stoð fyrir þeim loforðum og vilja að jafna eigi kynjahlutföll á Íslandi fyrir alvöru, verður að gera það með markvissum skrefum og með reglulegu endurmati á meðan verkefninu stendur.
Fyrri stjórn WIFT á Íslandi setti fram drög að tillögum fyrir 5 árum sem liggja enn á borði MMR. Í viðhengi má til upprifjunar finna það skjal. Við teljum að það sé ærið tilefni að rifja það upp og taka upp að nýju við vinnslu reglugerðarinnar.
Að auki: Til þess að komast að því af hverju konur sækja síður um en karlar, þarf að rannsaka ástæður þess. Það þarf að framkvæma heildstæða rannsókn svo hægt sé að setja upp aðgerðaáætlun sem muni skila árangri. Við erum á því að rannsóknir af þessu tagi ættu að falla undir skyldur Kvikmyndamiðstöðvar. Þá er að auki tilefni til að skoða af hverju margir minnihlutahópar sækja síður um styrki hjá Kvikmyndamiðstöð.
12. gr.
Málsmeðferð við mat á umsóknum.
"Eftir að kvikmyndaráðgjafi hefur látið forstöðumanni í té listrænt mat á handriti og tillögu um úthlutun fer Kvikmyndamiðstöð yfir fjárhags- og framkvæmdaþætti umsóknarinnar. Tillögur kvikmyndaráðgjafa fela hvorki í sér vilyrði um styrkveitingu né synjun um styrk."
Við gerum athugasemd við það að einungis skuli vera einn álitsgjafi fyrir hverja umsókn um styrki til Kvikmyndamiðstöðvar. Það er að okkar mati óeðlilegt að það skuli vera undir einni manneskju komið hvort verkefni fái brautargengi innan stofnunarinnar. Annað álit er nauðsynlegt og heilbrigt vinnuverklag, ef koma á í veg fyrir að persónuleg skoðun einnar manneskju ráði úrslitum þegar kemur að styrkveitingum.
13. gr
Meðferð og umsýsla umsókna
Við gerum athugasemd við þessa setningu: “Endanleg ákvörðun skal tekin eins fljótt og unnt er.” Að okkar mati er þetta ófagmannlegt og loðið svar. Það ætti að vera skýr frestur hjá KMÍ varðandi svör á umsóknum svo umsækjendur lendi ekki í því að velkjast vikum og mánuðum saman í óvissu. Það er öllum til framdráttar að það sé skýr rammi um hvenær svör berast og á ekki að fara eftir hendingu á stöðu ráðgjafa eða fjölda umsókna. Umsækjendur eiga rétt á að hafa skýran svar-ramma og eðlilegt að KMÍ hafi aðhald til að að vinna undir þeim ramma.
Samantekt
Það sem stjórn WIFT á Íslandi leggur mesta áherslu á í okkar athugasemdum á drögum að nýrri reglugerð, snýr að því að skýra verklag við jöfnun á kynjahlutfalli verkefnaáætlun með skýrum skrefum um hvernig skuli jafna hlut kynjanna. Til stuðnings leggjum við með fyrrum ályktun sem við stöndum ennþá á bakvið og er eins og áður sagði, búin að liggja inni á borði MMR frá því 2017. Þá er nauðsynlegt að rannsaka af hverju kynjahlutfall í umsóknum er eins og það er til að útfæra á skilvirkan hátt hvernig hægt sé að bæta það.
Stjórn WIFT býður fram sína krafta og stuðning til að vel megi verða og unnið verði að jafnréttisáætlun sem feli í sér skýr skref og reglulegt endurmat.
Með vinsamlegri kveðju
Stjórn WIFT á Ísland
Anna Sæunn Ólafsdóttir, forseti
María Lea Ævarsdóttir, varaforseti
Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir, gjaldkeri
Helena Stefáns Magneudóttir, meðstjórnandi
Silla Berg, meðstjórnandi
ViðhengiKæru aðstandendur nýrrar reglugerðar, þakka ykkur kærlega fyrir ykkar framlag.
Hér hafa komið fram fjölmargar athugasemdir frá fagfélögum og einstaklingum sem er mikilvægt að taka til greina. Án þess að fara að endurtaka það sem þegar hefur fram komið langar mig þó að leggja áherslu á mikilvægi þess að hafa orðalag í reglugerðinni eins skýrt og hægt er (einsog umsögn KMÍ t.d. bendir á). Nauðsynlegt er að leggja áherslu á fagmennsku og gagnsæi í hvívetna þegar verið er að útdeila almannafé og að persónulegur smekkur ráði þar ekki för
Lengi lifi íslensk kvikmyndagerð,
Ólafur Darri Ólafsson
Meðfylgjandi er umsögn Samtaka iðnaðarins og Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda.
Viðhengi