Samráð fyrirhugað 12.01.2022—21.01.2022
Til umsagnar 12.01.2022—21.01.2022
Niðurstöður í vinnslu frá 21.01.2022
Niðurstöður birtar

Breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu

Mál nr. 9/2022 Birt: 12.01.2022
  • Dómsmálaráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (12.01.2022–21.01.2022). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Lagðar eru til breytingar á reikningshaldi Kirkjugarðasjóðs. Jafnframt er lagt til að felld verði brott ákvæði um Bálfarafélag Íslands.

Með frumvarpinu er lögð til sú breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 36/1993 að reikningshald Kirkjugarðasjóðs sem biskupsstofa annast verði flutt til kirkjugarðaráðs og að reikningar sjóðsins verði framvegis birtir á vef kirkjugarðaráðs í stað þess að birta þá í Stjórnartíðindum. Jafnframt er lagt til að felld verði brott tvö ákvæði er snúa að Bálfarafélagi Íslands sem hefur verið lagt niður og ekki starfað í um 60 ár,

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Jóhannes Örn Erlingsson - 18.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Jóhannes Erlingsson

Afrita slóð á umsögn

#2 Ingólfur Daníel Árnason - 18.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum. Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst Ingólfur Daníel Árnason

Afrita slóð á umsögn

#3 Sara Björk Biering Pétursdóttir - 18.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Sara Björk Biering Pétursdóttir

Afrita slóð á umsögn

#4 Hörður Mörður Harðarson - 18.01.2022

Ég mótmæli því harðlega að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Hörður M. Harðarson

Hörður M. Harðarson

Afrita slóð á umsögn

#5 Edda Sigurðardóttir - 18.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Edda Sigurðardóttir

Afrita slóð á umsögn

#6 Helga Ragnarsdóttir - 18.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Ég hvet yfirvöld til að koma að byggingu óháðri bálstofu. Mörg á Íslandi eru ekki kristin eða utan trúfélaga og er eðlilegt að endurspegla það með möguleikum á bálför utan trúfélaga.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#7 Írena Líf Styrkársdóttir - 18.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Írena Líf STyrkársdóttir

Afrita slóð á umsögn

#8 Pétur Bjarni Pétursson - 18.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt á þann veg sem þessi frumvarpsdrög leggja til.

Fyrir það fyrsta er farið rangt með en Bálfararfélag Íslands hefur hafið starfsemi að nýju fyrir nokkru síðan, með sama tilgangi og þegar það var starfrækt snemma á síðustu öld. Rökin fyrir því að fella brott ákvæðin eru þar farin og hægt að stytta drögin um sem því nemur. Ákvæðin tvö tryggja hinum almenna borgara vettvang til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, og skýtur það skökku við að ætla mismuna þeim borgurum sem ekki tilheyra þjóðkirkjunni enn frekar en nú þegar er gert.

Þess fyrir utan eru breytingarnar í frumvarpinu ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á útdeilingu og ráðstöfun almannafés.

Að lokum má benda á að það virðist sem þetta hafi verið skrifað í flýti og síðasta setningin ekki kláruð, sem endar á kommutákni og óvíst hvort frumvarpshöfundur hafi ætlað að bæta meiru við eða láta þar við sitja.

Með kveðju,

Afrita slóð á umsögn

#9 Birna Dís Benjamínsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Birna Dís Benjamínsdóttir

kt. 130486-2669

Afrita slóð á umsögn

#10 Emma Ævarsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Emma Ævarsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#11 Sveinn Þórhallsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Sveinn Þórhallsson

Afrita slóð á umsögn

#12 Ásdís Auðar Ómarsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Ásdís Auðar Ómarsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#13 Tinna Eik Rakelardóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Tinna Eik Rakelardóttir

Afrita slóð á umsögn

#14 Bára Halldórsdóttir - 19.01.2022

Góðan daginn,

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma. Sem trúlaus manneskja vil ég geta dáið án þess að fara gegnum kirkjuna. Nóg fær hún fyrir annað líka. Ég vil að farið sé með líkama minn eins og ég lifði. Utan kirkju.

Virðingarfyllst

Bára Halldórsdóttir kt 2804765449

Afrita slóð á umsögn

#15 Þorsteinn Kári Jónsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gegnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Í raun er furðulegt að ekki sé verið að breyta Kirkjugaraðaráði í opnari vettvang með tilliti til þess að Íslendingar eiga mikið inni þegar það kemur að því að viðra fjölbreytileika samfélags okkar.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Þorsteinn Kári Jónsson

Afrita slóð á umsögn

#16 Kári Ævarsson - 19.01.2022

Í þágu trúfrelsis og jafnréttis trúfélaga þurfum við óháða bálstofu.

Afrita slóð á umsögn

#17 Garpur Dagsson - 19.01.2022

Sem einstakling sem er ekki meðlimur í þjóðkirkjunni finnst mér fyrir neðan allar hellur að það eigi að fella brott einu leið annarra en kirkjunnar til að hafa áhrif á og eftirlit með bálförum og kirkjugörðum.

Bálfarafélag Íslands hefur verið endurreist og er það hreint og klárt ofbeldi gagnvart stórum hluta þjóðarinnar að ætlast til að Kirkjan sjái um bálfarir!

Afrita slóð á umsögn

#18 Kristján Fenrir Sigurðarbur - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Í ljósi þess að á Íslandi á að ríkja trúfrelsi finnst mér það skjóta skökku við að sá fjöldi Íslendinga sem eru ekki meðlimir Þjóðkirkjunnar eigi ekki að hafa neitt um bálfarir að segja. Það er mannréttindamál að fólk sem iðkar önnur trúarbrögð, eða þá engin, hafi val og því er liggur beint við að bjóða upp á óháða bálstofu. Þar fyrir utan er það einfaldlega rangt að Bálfarafélag Íslands sé ekki starfandi þar sem félagið hefur verið endurvakið.

Afrita slóð á umsögn

#19 Óli Grétar Þorsteinsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum

frumvarpsdrögum. Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á

því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella

út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var

nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var

árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa

aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga

sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Við lifum í ört breytilegu þjóðfélagi sem gerir þörfina á trúhlutlausri þjónustu

við borgara þess afar mikilvæga. Líka eftir andlát. Allar athafnir eiga að geta

farið fram án aðkomu fyrirfram ákveðins trúfélags, valið af ríkinu.

Virðingarfyllst

Óli G. Þorsteinss

Afrita slóð á umsögn

#20 Tinna Haraldsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Tinna Haraldsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#21 Berglind Sigurjónsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Berglind Sigurjonsdottir

Afrita slóð á umsögn

#22 Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#23 Aldís Ósk Mir Snorradóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#24 Lilja Baldursdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Lilja B

Afrita slóð á umsögn

#25 Linda Baldursdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#26 Gunnar Róbert Walsh - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#27 Snorri Mir - 19.01.2022

MEANS ALOT

Afrita slóð á umsögn

#28 Svanhvít Sigurjónsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Svanhvít Sigurjónsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#29 Þröstur Ingason - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Þröstur Ingason

Afrita slóð á umsögn

#30 Sævar Ólafsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Sævar Ólafsson

Afrita slóð á umsögn

#31 Sigurjón Már Guðmannsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Sigurjón Már

Afrita slóð á umsögn

#32 Bálfarafélag Íslands - 19.01.2022

UMSÖGN FRÁ STJÓRN BÁLFARAFÉLAGS ÍSLANDS (670721-0780) UM DRÖG AÐ FRUMVARPI TIL LAGA UM BREYTINGU Á LÖGUM UM KIRKJUGARÐA, GREFTRUN OG LÍKBRENNSLU NR 36/1993. (MÁL 9/2022, BIRT Á SAMRÁÐSGÁTT STJÓRNVALDA 12.01.2022, DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ).

1. Stjórn Bálfarafélag Íslands leggst gegn því að 1.gr. laganna verði samþykkt um að 3 málsl. 1.mgr. 9.gr laga 36/1993 verði felldur á brott.

,,Bálfarafélag Íslands kýs, ef því er að skipta, einn mann og annan til vara til jafnlangs tíma í kirkjugarðsstjórn Reykjavíkurprófastsdæma."

Rökstuðningur:

Stjórn Bálfarafélags Íslands leggst gegn því að grein um Bálfarafélag Íslands og heimild þess til setu í Kirkjugarðsstjórn Reykjavíkurprófastsdæma verði felld úr lögum 36/1993 á grundvelli þess að félagið hafi ekki verið starfrækt í um 60 ár.

Bálfarafélag Íslands 1934-1964 starfaði í 30 ár og kom fyrstu og einu bálstofunni á Íslandi á laggirnar, Bálstofunni í Fossvogi. Félagið var lagt niður árið 1964 á grundvelli þess að ekki var grundvöllur fyrir rekstri félagsins. Það voru áhugamenn um bálfarir og miklir frumkvöðlar sem komu að stofnun félagsins og má lesa þá sögu á vef Bálfarafélags Íslands, www.balfarafelag.is

Vissulega er ekki um nákvæmlega sama félag að ræða, enda var Bálfarafélagið hið eldra starfandi í 30 ár og lagt niður árið 1964. Hinsvegar segir í síðustu færslu fundargerðarbókar félagsins að verði félag með sama tilgangi stofnað aftur síðar, þá sé það Þjóðskjalasafni Íslands í sjálfsvald sett að afhenda félaginu fundagerðabókina. Lög 36/1993 gera einnig ráð fyrir því að annað slíkt félag verði stofnað, enda eru lögin sett 29 árum eftir að hið upprunalega félag var lagt niður. Það þykir sæta furðu að þessi niðurfelling á ákvæðum um Bálfarafélag Íslands sé lögð til núna þegar yfir 20 breytingar hafa verið gerðar á lögunum síðan þau voru sett árið 1993.

Markmið Bálfarafélags Íslands, sem stofnað var 6.júlí 2021, eru þau hin sömu og Bálfarafélags Íslands 1934-1964 svo stjórn leggur áherslu á að hið eldra félag hafi verið endurvakið.

Dómsmálaráðuneytinu var tilkynnt um endurvakningu félagsins með tölvupósti þann 12.ágúst 2021 og því teljum við löggjafanum ekki stætt að fella út grein sem snýr að félagi sem er til. Þann 16.september sóttu fulltrúar Bálfarafélags Íslands um sæti í stjórn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma á grundvelli laga 36/1993 en var hafnað. Þeirri niðurstöðu var skotið til Dómsmálaráðuneytisins þann 4.nóvember 2021 og óskað eftir því að Dómsmálaráðuneytið myndi hlutast til um þá höfnun því aðild Bálfarafélag Íslands að stjórn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma er tryggð með lögum. Þeim lagagreinum sem Dómsmálaráðuneytið leggur nú til að fella úr gildi. Þess má geta að Dómsmálaráðuneytið hefur ekki svarað erindi Bálfarafélagi Íslands frá 4.nóvember um að hlutast til um setu þess í stjórn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma.

Kynningafundur um Bálfarafélögin, hið eldra og yngra, var haldinn 23.september 2021 þar sem haft var samband við afkomendur allra stofnenda Bálfarafélagsins eldra og bæði þeim og sögu félagsins voru gerð góð skil á fundinum. Fulltrúi Þjóðskjalasafns Íslands kom á fundinn og afhenti Bálfarafélagi Íslands hinu nýja, fundargerðarbók eldra félagsins.

Bálfarafélag Íslands er eini veraldlegi vettvangur hins almenna borgara sem stendur utan trúar- eða lífsskoðunarfélaga til þess að geta haft aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara en félagsaðild er öllum opin.

Bálfarafélag Íslands var endurvakið til þess að styðja við stofnun óháðs athafnarýmis og bálstofu Tré lífsins í Rjúpnadal í Garðabæ, en Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma vilja einnig byggja nýja bálstofu í Gufuneskirkjugarði. Það er mikil þörf á nýrri bálstofu á Íslandi og vilja aðstandendur Bálfarafélags Íslands styðja að ný bálstofa verði á hendi óháðra aðila, en ekki kirkjugarðanna, eins og verið hefur undanfarin 73 ár.

2. Stjórn Bálfarafélags Íslands leggst gegn 2.gr laganna um að breytingar verði gerðar á 5.mgr. 40.gr.laga 36/1993

,,Lagt er til að færa reikningshald Kirkjugarðasjóðs frá skrifstofu biskups til Kirkjugarðaráðs og að birta reikninga sjóðsins á vef Kirkjugarðaráðs í stað Stjórnartíðinda."

Rökstuðningur:

Stjórn Bálfarafélag Íslands mótmælir því að reikningshald Kirkjugarðasjóðs verði fært frá skrifstofu biskups til Kirkjugarðaráðs, enda er það til þess fallið að draga úr gagnsæi um ráðstöfun á almannafé. Eðlilegra er að halda reikningshaldi innan skrifstofu biskups og birta reikninga kirkjugarðasjóðs á vef Stjórnartíðinda eins og verið hefur.

Um háar upphæðir að ræða á ári hverju og mikilvægt að gagnsæi og skýrleiki sé til staðar. Vefur Kirkjugarðaráðs er barn síns tíma og er illa viðhaldið, síðasta frétt á vefnum er frá því árið 2014 og síðasta fundargerð Kirkjugarðaráðs er frá maí 2021, því er ástæða til að óttast að ekki verði greinargóð skil gerð á reikningshaldi Kirkjugarðasjóðs á þeirri síðu.

Kirkjugarðaráði er stýrt af fimm kjörnum fulltrúum, m.a. fulltrúa biskups en biskup Íslands er yfirmaður kirkjugarða á Íslandi. Kirkjugarðaráð hefur aðsetur sitt á biskupsstofu og sér um að ákveða framlag til einstakra kirkjugarða af því fjármagni sem ríkið veitir árlega til kirkjugarðamála. Kirkjugarðaráð sér um að úthluta styrkjum úr Kirkjugarðasjóði, en 8-12% af heildarframlagi ríkisins til kirkjugarðamála renna í þann sjóð.

Skrifstofa biskups hefur séð um reikningshald Kirkjugarðasjóðs, enda gilda sömu reglur um reikningshald kirkna og sjóðsins. Reikningshald Kirkjugarðaráðs er á hendi skrifstofu biskups og þar sem Kirkjugarðaráð er rekið af kirkjunni og biskup er yfirmaður kirkjugarða landsins ætti reikningshaldið að vera þar og þessi lagabreyting því óþörf.

3. Stjórn Bálfarafélags Íslands leggst gegn því að 3.gr. laganna verði samþykkt um að 2.málsl. 2.mgr. 50.gr laga 36/1993 verði felld á brott.

,,Um reglugerðir varðandi líkbrennslu skal einnig leita tillagna Bálfarafélags Íslands ef því er að skipta."

Rökstuðningur:

Eðlilegt er að Bálfarafélag Íslands fái til umsagnar mál sem snúa að breytingum á reglugerðum er varða líkbrennslu á Íslandi enda eru í því félagi áhugafólk um bálfarir og stjórn sem kjörin er af félagsmönnum. Að öðru leyti er vísað til sama rökstuðnings um Bálfarafélag Íslands og við lið 1.

Afrita slóð á umsögn

#34 Jóhanna Sigurborg Jafetsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Jóhanna

Afrita slóð á umsögn

#36 Lilja Bjarnadóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Lilja Bjarnadóttir

Afrita slóð á umsögn

#38 Hallur Guðmundsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Hallur Guðmundsson

Afrita slóð á umsögn

#41 Helga Kolbrún Magnúsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Helga Kolbrún

Afrita slóð á umsögn

#42 Elín Sigrún Jónsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Með kærleikskveðjum

Elín Sigrún Jónsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#44 Sylvía Rakel Guðjónsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

p.s. svo er ekki hægt að hlaða niður og opna skjalið sem er í "skjal til samráðs" mikilvægt að svona hlutir séu í lagi.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#46 Gunnar Lúðvík Gunnarsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#48 Bergrún Andradóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Bergrún Andradóttir

Afrita slóð á umsögn

#50 Hlynur Freyr Harðarson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Hlynur Freyr Harðarson

Afrita slóð á umsögn

#52 Tré lífsins-bálstofa og Minningagarðar ses. - 19.01.2022

UMSÖGN FRÁ STJÓRN TRÉ LÍFSINS- BÁLSTOFA OG MINNINGAGARÐAR SES (640620-0800) UM DRÖG AÐ FRUMVARPI TIL LAGA UM BREYTINGU Á LÖGUM UM KIRKJUGARÐA, GREFTRUN OG LÍKBRENNSLU NR 36/1993. (MÁL 9/2022, BIRT Á SAMRÁÐSGÁTT STJÓRNVALDA 12.01.2022, DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ).

Stjórn Tré lífsins- bálstofa og Minningagarðar ses leggst gegn því að 1.gr. laganna um að fella á brott 3.málsl. 1.mgr. 9.gr. laga 36/1993 verði samþykkt.

,,Bálfararfélag Íslands kýs, ef því er að skipta, einn mann og annan til vara til jafnlangs tíma í kirkjugarðsstjórn Reykjavíkurprófastsdæma.“

Rökstuðningur:

Stjórn Tré lífsins leggst gegn því að grein um Bálfarafélag Íslands og heimild þess til setu í Kirkjugarðsstjórn Reykjavíkurprófastsdæma verði felld úr lögum 36/1993 á grundvelli þess að félagið hafi ekki verið starfrækt í um 60 ár þar sem að slíkt félag er starfandi og hefur verið síðan sl. sumar.

Bálfarafélags Íslands, var endurvakið þann 6.júlí 2021, og hefur sömu markmið og Bálfarafélags Íslands sem starfaði á árunum 1934-1964. Stjórn Tré lífsins getur ekki annað séð en að endurvakning á eldra félagi hafi átt sér stað og að nú sé starfandi félag sem fella eigi úr lögum.

Bálfarafélag Íslands var endurvakið til þess að styðja við stofnun óháðs athafnarýmis og bálstofu Tré lífsins í Rjúpnadal í Garðabæ, en Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma vilja einnig byggja nýja bálstofu í Gufuneskirkjugarði. Það er mikil þörf á nýrri bálstofu á Íslandi og vill stjórn Tré lífsins stuðla að því að ný bálstofa verði á hendi óháðra aðila, en ekki kirkjugarðanna, eins og verið hefur undanfarin 73 ár.

Bálfarafélag Íslands er eini veraldlegi vettvangur hins almenna borgara, sem stendur utan trúar- eða lífsskoðunarfélaga, til þess að geta haft aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara en félagsaðild er öllum opin.

Bálfarafélag Íslands 1934-1964 starfaði í 30 ár og kom fyrstu og einu bálstofunni á Íslandi á laggirnar, Bálstofunni í Fossvogi. Félagið var lagt niður árið 1964 á grundvelli þess að ekki var grundvöllur fyrir rekstri félagsins. Það voru áhugamenn um bálfarir og miklir frumkvöðlar sem komu að stofnun félagsins og má lesa þá sögu á vef Bálfarafélags Íslands, www.balfarafelag.is

Fundargerðarbók eldra félagsins hefur verið afhent Bálfarafélagi Íslands og einnig gera lög 36/1993 ráð fyrir því að annað slíkt félag gæti verið stofnað, enda eru lögin sett 29 árum eftir að hið upprunalega félag var lagt niður. Það þykir sæta furðu að þessi niðurfelling á ákvæðum um Bálfarafélag Íslands sé lögð til núna þegar yfir 20 breytingar hafa verið gerðar á lögunum síðan þau voru sett árið 1993.

Dómsmálaráðuneytinu er fullkunnugt um tilvist Bálfarafélags Íslands enda er ráðuneytið með erindi frá félaginu á sínu borði og var tilkynnt um endurvakningu þess sl. sumar og því undrast stjórn Trés lífsins að verið sé að leggja til lagabreytingar sem geri tilvist félagsins og hlutverk þess skv. lögum 36/1993 að engu.

Stjórn Tré lífsins leggst gegn 2.gr. laganna um að breytingar verði gerðar á 5.mgr. 40.gr. Laga 36/1993

,,Lagt er til að færa reikningshald Kirkjugarðasjóðs frá skrifstofu biskups til Kirkjugarðaráðs og að birta reikninga sjóðsins á vef Kirkjugarðaráðs í stað Stjórnartíðinda.“

Rökstuðningur:

Stjórn Tré lífsins mótmælir því að reikningshald Kirkjugarðasjóðs verði fært frá skrifstofu biskups til Kirkjugarðaráðs, enda er það til þess fallið að draga úr gagnsæi um ráðstöfun á almannafé. Eðlilegra er að halda reikningshaldi innan skrifstofu biskups og birta reikninga kirkjugarðasjóðs á vef Stjórnartíðinda eins og verið hefur.

Um háar upphæðir að ræða á ári hverju og mikilvægt að gagnsæi og skýrleiki sé til staðar. Vefur Kirkjugarðaráðs er barn síns tíma og er illa viðhaldið, síðasta frétt á vefnum er frá því árið 2014 og síðasta fundargerð kirkjugarðaráðs er frá maí 2021, því er ástæða til að óttast að ekki verði greinargóð skil gerð á reikningshaldi Kirkjugarðasjóðs á þeirri síðu.

Kirkjugarðaráði er stýrt af fimm kjörnum fulltrúum, m.a. fulltrúa biskups og biskup Íslands er yfirmaður kirkjugarða á Íslandi. Kirkjugarðaráð hefur aðsetur sitt á biskupsstofu og sér um að ákveða framlag til einstakra kirkjugarða af því fjármagni sem ríkið veitir árlega til kirkjugarðamála. Kirkjugarðaráð sér um að úthluta styrkjum úr Kirkjugarðasjóði, en 8-12% af heildarframlagi ríkisins til kirkjugarðamála renna í þann sjóð.

Skrifstofa biskups hefur séð um reikningshald Kirkjugarðasjóðs, enda gilda sömu reglur um reikningshald kirkna og sjóðsins. Reikningshald Kirkjugarðaráðs er á hendi skrifstofu biskups og þar sem Kirkjugarðaráð er rekið af kirkjunni og biskup er yfirmaður kirkjugarða landsins ætti reikningshaldið að vera þar og þessi lagabreyting því óþörf.

Stjórn Tré lífsins leggst gegn því að 3.gr. laganna verði samþykkt um að 50.gr. Laga 36/1993 verði felld á brott.

,,Um reglugerðir varðandi líkbrennslu skal einnig leita tillagna Bálfararfélags Íslands ef því er að skipta.“

Rökstuðningur:

Eðlilegt er að Bálfarafélag Íslands fái til umsagnar mál sem snúa að breytingum á reglugerðum er varða líkbrennslu á Íslandi enda það félag opið almenningi sem er áhugafólk um bálfarir og félagskjörin stjórn stýrir félaginu. Að öðru leyti er vísað til rökstuðnings varðandi mikilvægi Bálfarafélags Íslands í lið 1.

Virðingarfyllst,

Stjórn Tré lífsins

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir

Elín Sigrún Jónsdóttir

Gunnar Hersveinn

Silja Úlfarsdóttir

Arnar Sveinn Geirsson

Margrét Jónsdóttir Njarðvík

Sigurður Páll Hauksson

Afrita slóð á umsögn

#54 Anna Björnsson - 19.01.2022

Sem ein af afkomendum eins stofnanda Bálfarafélags Íslands og einlæg stuðningskona þeirrar þróunar sem ég taldi vera staðfesat og í farvatninu um fyrirkomulag bálfara langar mig að koma þessari umsögn á framfæri.

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst, Anna Björnsson, kt. 0406524349

Afrita slóð á umsögn

#56 Jóhanna Aradóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst, Jóhanna Aradóttir

Afrita slóð á umsögn

#58 Aðalheiður Snæbjarnardóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Aðalheiður Snæbjarnardóttir

Afrita slóð á umsögn

#60 Silja Margrét Stefánsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Silja M. Stefánsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#62 Auður Örlygsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög. Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964, þ.e. að styðja við stofnun óháðrar bálstofu fyrir alla Íslendinga og gefa þar með almenningi rödd þegar kemur að málefnum sem snúa að okkar hinstu kveðjustund. Bálfarafélagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Auður

Auður

Afrita slóð á umsögn

#64 Vigdís Sveinsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Vigdís Sveinsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#66 Ívar Guðmundsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

ívar Guðmundsson

Afrita slóð á umsögn

#68 Ólafía Sólveig Einarsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Ólafía S. Einarsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#70 Erla Dóra Gísladóttir - 19.01.2022

Ég undirrituð mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Erla Dóra Gísladóttir

Afrita slóð á umsögn

#72 Sólhrafn Elí Gunnarsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Það er ekki í lagi að kirkjan einoki allar leiðir til grafar.

Svo ekki sé minnst á að Bálfarafélag Íslands hefur verið endurreist.

Virðingarfyllst

Sólhrafn Elí Gunnarsson

Afrita slóð á umsögn

#73 Ingi Örn Geirsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Ingi Örn Geirsson

Afrita slóð á umsögn

#75 Soffía Steinunn Sigurðardóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Soffía Steinunn Sigurðardóttir

Afrita slóð á umsögn

#76 Sunna Magnúsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli þessari lagabreytingu.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Sunna

Afrita slóð á umsögn

#77 Ólafur Jón Jónsson - 19.01.2022

Það skýtur skökku við að meina Bálfarafélagi Íslands, sem nýverið hefur gengið í endurnýju lífdaga, aðkomu að stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastdæma og tilgreina sem ástæðu að félagið hafi verið óvirkt til margra ára. Væri ekki frekar ráð að fagna því að félagið hafi að nýju fengið þrótt og fagna því að umræða í Kirkjugarðsstjórn geti verið fjölbreyttari með aðkomu þess.

Látum þetta gamla og góða ákvæði í lögunum um aðkomu BÍ standa um sinn og sjáum hvort aðkoma þess verði ekki gagnleg áður en farið verður í að gera það áhrifalaust áður en það hefur tækifæri til að láta til sín taka.

Ólafur Jón Jónsson

Afrita slóð á umsögn

#79 Margrét Urður Snædal - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árin 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#81 Sigurbjörg Gunnarsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Sigurbjörg Gunnarsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#83 Ingvar Baldursson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst Ingvar Baldursson

Afrita slóð á umsögn

#85 Vilborg Einarsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Vilborg Einarsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#87 Hafrún Brynja Einarsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Hafrún Brynja Einarsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#89 Lilja Árnadóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#91 Heiða Birna Guðlaugsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Heiða Birna Guðlaugsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#94 Tómas Þór Gunnarsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#95 Heiða Birna Guðlaugsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Heiða Birna Guðlaugsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#97 Ármann Ólafur Helgason - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst Armann olafur helgason.

Afrita slóð á umsögn

#99 Heiða Birna Guðlaugsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Heiða Birna Guðlaugsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#102 Ólöf Þóra Hafliðadóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Ólöf Þóra Hafliðadóttir

Afrita slóð á umsögn

#103 Hörður Stefánsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#70 Silja Úlfarsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Silja Úlfars

Afrita slóð á umsögn

#71 Sveinn Atli Gunnarsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Það.er í raun lang best og eðlilegast að bálfarir séu ekki gerðar af einu trúfélagi, heldur ætti sú þjónusta að fara fram af félagi sem er óháð trúarskoðunum.

Virðingarfyllst,

Sveinn Atli Gunnarsson

Afrita slóð á umsögn

#72 Elías Rúnar Elíasson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst Elías Rúnar Eliasson

Afrita slóð á umsögn

#73 Hrönn Svansdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Hrönn Svansdóttir

Afrita slóð á umsögn

#74 Margrét Jónsdóttir Njarðvík - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst! Margrét

Afrita slóð á umsögn

#75 Rebekka Ingadóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Rebekka Ingadóttir

Afrita slóð á umsögn

#76 Guðrún Ósk Frímannsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Guðrún Ósk Frímannsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#77 Andri Úlfarsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Andri Úlfarsson

Afrita slóð á umsögn

#78 Ragna Björg Kristjánsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Ragna Björg Kristjánsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#79 Sigríður Baldursdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum. Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Sigríður Baldursdóttir

Afrita slóð á umsögn

#80 Eysteinn Jónsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma

Eysteinn Jónsson

Fjarðargötu 17

130941-2309

Afrita slóð á umsögn

#81 Brynja Hrönn Þorsteinsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Brynja Þorsteinsd

Afrita slóð á umsögn

#82 Loftur Árni Björgvinsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964.

Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Loftur Árni

Afrita slóð á umsögn

#83 Guðbjörg Jóhannesdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Guðbjörg Jóhannesdóttir

Afrita slóð á umsögn

#84 Gunnar Hersveinn Sigursteinsson - 19.01.2022

Góðan daginn

Mér finnst þetta mjög sérkennileg tillaga að breytingu á "lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu"

1. að reikningshald Kirkjugarðasjóðs sem biskupsstofa annast verði flutt til kirkjugarðaráðs og að reikningar sjóðsins verði framvegis birtir á vef kirkjugarðaráðs í stað þess að birta þá í Stjórnartíðindum. Hvaða gagn er í því?

2. Jafnframt er lagt til að felld verði brott tvö ákvæði er snúa að Bálfarafélagi Íslands sem hefur verið lagt niður og ekki starfað í um 60 ár, Þetta er greinilega sérhagsmunagæsla. Bálfarafélag Ísland er starfandi um þessar mundir og er greinilega ógn við tiltekna hagsmuni. Mér finnst þetta ekki boðlegt gagnvart almenningi.

Bálfarafélag Íslands er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Ég mæli því alls ekki með þessum breytingum og vona að þetta gangi ekki í gegn

Takk fyrir að hlusta

Gunnar Hersveinn.

Afrita slóð á umsögn

#85 Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst Hrefna

Afrita slóð á umsögn

#86 Sigurbjörg Erla Egilsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#87 Áslaug Sigurðardóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Áslaug Sigurðardóttir

Afrita slóð á umsögn

#88 Sigurður Guðni Haraldsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Sigurður Haraldsson

Afrita slóð á umsögn

#89 Guðrún Halla Jónsdóttir - 19.01.2022

https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3122&uid=4094a636-7479-ec11-9bad-005056bcce7e

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#90 Sara Lind Sigurðardóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Sara

Afrita slóð á umsögn

#91 Arnar Freyr Björnsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Arnar Freyr

Afrita slóð á umsögn

#92 Theodór Ingi Ólafsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964.

Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Theodór Ingi Ólafsson

Afrita slóð á umsögn

#93 Drífa Pálín Geirsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Drífa Pálín Geirs

Afrita slóð á umsögn

#94 Þorsteinn Yngvi Guðmundsson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#95 Guðrún Halla Jónsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Guðrún Halla Jónsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#96 Tristan Esekíel Baldursson - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#97 Anna Kristín Samúelsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Anna Samúelsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#98 Helga Ragnheiður Eyjólfsdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Helga R.Eyjólfsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#99 Gróa Másdóttir - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Gróa Másdóttir

Afrita slóð á umsögn

#100 Guðný Lára Thorarensen - 19.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Guðný Lára Thorarensen

Afrita slóð á umsögn

#101 Íris Ólafsdóttir - 20.01.2022

Ég legg til að lagabreytingafrumvarpi um breytingar á lögum 36/1993 verði hafnað.

Með því að samþykkja lagabreytinguna er verið að leggja stein í götu félags sem er að sinna eftirspurn frá almenningi og þar með viðhalda því einokunarkerfi sem viðgengst í kringum bálfarir og jarðarfarir. Einnig væri unnið gegn möguleikum á umhverfisvænni nýsköpun kringum hinstu hvílu.

Breytingarnar minnka gagnsæi á því hvernig Kirkjugarðsráð útdeilir og ráðstafar almannafé.

Tilgangur endurvakta félagsins, Bálfarafélag Íslands, sem starfrækt var árin 1934-1964, er óbreyttur, því virðist tilgangur lagabreytingartillögunnar vera einungis að koma í veg fyrir að almennir borgarar hafi aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Ég legg því til að lagabreytingartillögunni verði hafnað.

Virðingarfyllst

Íris Ólafsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#102 Sveinn Ólafur Arnórsson - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Sveinn Ólafur Arnórsson

Afrita slóð á umsögn

#103 Íris Arthúrsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Íris Arthúrsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#104 Halldór Zoéga - 20.01.2022

Ég mótmæli því að frumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og því ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands, sem starfrækt var á árunum 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á skv. núgildandi lögum sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma. Verði frumvarpið samþykkt mun fulltrúi Bálfarafélagsins ekki lengur eiga fulltrúa í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Afrita slóð á umsögn

#105 Harpa Hauksdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#106 Þórey Sigþórsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Þórey

Afrita slóð á umsögn

#107 Jón Gunnar Borgþórsson - 20.01.2022

Athygli mín var nýverið vakin á ákvæðum lagabreytingafrumvarps þessa um breytingar á lögum 36/1993 og hvaða afleiðingar samþykkt þess hefði. Í framhaldi lýsi ég andstöðu við ákvæði frumvarpsins og fyrirhugaða samþykkt þess sem lög.

Ég tel breytingarnar ekki til þess fallnar að auka gagnsæi og gegnsæi á hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Þá er ég sérstaklega andsnúinn því að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands þar sem félagið var nýverið endurvakið í sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árin 1934-1964.

Kirkjugarðsstjórn Reykjavíkurprófastsdæma er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara og því mikilvægt að fulltrúi Bálfarafélags Íslands eigi þar sæti í stjórn áfram.

Það hlýtur að þjóna almannahagsmunum betur að tryggt sé að sjónarmið almennings hvað bálfarir varðar eigi sér fulltrúa og málsvara í stjórninni.

Með vinsemd og virðingu,

Jón Gunnar Borgþórsson.

Afrita slóð á umsögn

#108 Kjartan Jónsson - 20.01.2022

Í ljósi þess að hlutfall fólks sem kýs að standa fyrir utan Þjóðkirkjuna fer síxaxandi, er mikilvægt að tryggja aðkomu borgara landsins, óháð trúarlegri stöðu þeirra, að því ferli sem við þurfum öll að taka þátt í, er nákomið fólk kveður og um síðir við sjálf. Slík aðkoma er tryggð í gegnum Bálfararfélag Íslands, sem nýverið var endurvakið, en í lagabreytingafrumvarpi við lög 36/1993 er gert ráð fyrir að fella út aðkomu Bálfararfélagsins. Það er ekki boðlegt framtíðarkynslóðum þessa lands að áðurnefnt ferli fyrir stærstan hluta landsmanna sé í höndum eins trúfélags án möguleika annarra borgara á aðkomu. Við mælum því með að Bálfararfélaginu verði áfram tryggt sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastdæma í lögunum.

Fyrir hönd Mennsku - lífsskoðunarfélags (700819-1160)

Kjartan Jónsson

Afrita slóð á umsögn

#109 Karen Olsen - 20.01.2022

Tek undir sjónarmið umsagnar 52, frá Tré Lífsins

Afrita slóð á umsögn

#110 Steinunn Inga Stefánsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Steinunn Inga Stefánsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#111 Brynhildur Guðmundsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#112 Birna Ósk Kristinsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Birna Ósk Kristinsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#113 Sigríður Óskarsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að frumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og því ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands, sem starfrækt var á árunum 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á skv. núgildandi lögum sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma. Verði frumvarpið samþykkt mun fulltrúi Bálfarafélagsins ekki lengur eiga fulltrúa í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Afrita slóð á umsögn

#114 Katla Sigríður Magnúsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst, Katla

Afrita slóð á umsögn

#115 Sandra Sif Smáradóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#116 Bergljót Bára Sæmundsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Bergljót Bára Sæmundsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#117 Birgir Reynisson - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Birgir Reynisson

Afrita slóð á umsögn

#118 Kolbrún Stefánsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Afrita slóð á umsögn

#119 Rannveig G Halldórsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Rannveig Halldórsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#120 Herdís Pála Pálsdóttir - 20.01.2022

Ég vil ekki að ákvæði um Bálfarafélag Íslands ferði felld brott.

Eftir því sem ég best veit er það félag að vinna með öðru félagi, Tré lífsins, að fleiri valkostum um greftrun ösku látinna, að gróðursetja öskuna ásamt tréi, leið sem mér hugnast mjög vel.

Afrita slóð á umsögn

#121 Anna María F Gunnarsdóttir - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Anna María F Gunnarsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#122 Arnar Ingi Bragason - 20.01.2022

Ég mótmæli því að lögum 36/1993 verði breytt eins og lýst er í þessum frumvarpsdrögum.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð. Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964. Félagið er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara, með því að fulltrúi þess á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Arnar Ingi Bragason

Afrita slóð á umsögn

#123 Rannveig Ernudóttir - 20.01.2022

Í nafni trúfrelsis og gagnsæis, mótmæli ég því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Rannveig Ernudóttir

Afrita slóð á umsögn

#124 Elísabet Halldórsdóttir - 21.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Elísabet Halldórsdóttir

Afrita slóð á umsögn

#125 Sigrún Katrín Halldórsdóttir - 21.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst Sigrún Katrín

Afrita slóð á umsögn

#126 Kristján Þór Ingvarsson - 21.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst

Kristján Þór Ingvarsson

Afrita slóð á umsögn

#127 Vignir Karl Gylfason - 21.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst.

Afrita slóð á umsögn

#128 Inga Björk Ingadóttir - 21.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst,

Inga Björk Ingadóttir

Afrita slóð á umsögn

#129 Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Straumland - 21.01.2022

Hjálögð er umsögn Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#130 Ingigerður Sæmundsdóttir - 21.01.2022

Ég mótmæli því að lagabreytingafrumvarp um breytingar á lögum 36/1993 verði samþykkt sem lög.

Þessar breytingar eru ekki til þess fallnar að auka gagnsæi á því hvernig almannafé er útdeilt og ráðstafað í gegnum Kirkjugarðaráð.

Að fella út greinar um Bálfarafélag Íslands er ekki viðeigandi þar sem félagið var nýverið endurvakið með sama tilgangi og Bálfarafélag Íslands sem starfrækt var árið 1934-1964 og er eini vettvangur hins almenna borgara til að hafa aðkomu að málefnum kirkjugarða og bálfara þar sem fulltrúi Bálfarafélags Íslands á að eiga sæti í stjórn Kirkjugarðsstjórnar Reykjavíkurprófastsdæma.

Virðingarfyllst