Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 19.–26.1.2022

2

Í vinnslu

  • 27.1.–8.9.2022

3

Samráði lokið

  • 9.9.2022

Skjöl til samráðs

Fylgiskjöl

Mál nr. S-13/2022

Birt: 19.1.2022

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Heilbrigðisráðuneytið

Sjúkrahúsþjónusta

Reglugerð um kostnaðarvigtir og einingaverð í tengslum við samninga um þjónustutengda fjármögnun í heilbrigðisþjónustu

Niðurstöður

Reglugerðin var birt í Stjórnartíðindum 15. febrúar 2022 og tók þegar gildi.

Málsefni

Til samráðs er reglugerð um kostnaðarvigtir og einingaverð í tengslum við samninga um þjónustutengda fjármögnun í heilbrigðisþjónustu.

Nánari upplýsingar

Samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Landspítala annars vegar og Sjúkrahússins á Akureyri hins vegar voru undirritaðir í september og desember á síðasta ári. Í samningunum kemur fram að ráðherra ákveði í reglugerð kostnaðarvigtir og einingaverð í tengslum við samninga um þjónustutengda fjármögnun í heilbrigðisþjónustu. Eru drög að reglugerð um kostnaðarvigtir og einingaverð hér birt til kynningar og samráðs. Haft var samráð við Landspítala og Sjúkrahúsið á Akureyri við undirbúning málsins.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa sjúkrahúsa og sérþjónustu

hrn@hrn.is