Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 28.1.–11.2.2022

2

Í vinnslu

  • 12.2.2022–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-23/2022

Birt: 28.1.2022

Fjöldi umsagna: 0

Áform um lagasetningu

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfismál

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs (losun úrgangs í náttúrunni)

Málsefni

Umhverfis- og auðindaráðuneytið kynnir til samráðs áform um breytingu á lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs (losun úrgangs í náttúrunni).

Nánari upplýsingar

Í lögum nr. 55/2003 er kveðið á um bann við losun úrgangs annars staðar en á móttökustöð eða í sorpílát. Í varnaðarskyni og til nánari skýringa er lagt til að tilgreint verði sérstaklega að óheimilt sé að losa úrgang í náttúrunni. Úrlausnarefnið er að kveða skýrar á um bann við losun úrgangs í náttúrunni, s.s. á þjóðvegum og í óbyggðum. Markmiðið er að auka skýrleika laga, vitundarvakningu almennings og koma í veg fyrir að úrgangur sé losaður í náttúrunni með tilheyrandi mengun.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa umhverfis og skipulags

uar@uar.is