Samráð fyrirhugað 04.02.2022—04.03.2022
Til umsagnar 04.02.2022—04.03.2022
Niðurstöður í vinnslu frá 04.03.2022
Niðurstöður birtar

Drög að breytingu á gjaldskrá Matvælastofnunar, nr. 220/2018

Mál nr. 28/2022 Birt: 04.02.2022
  • Matvælaráðuneytið
  • Annað
  • Málefnasvið:
  • Landbúnaður

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (04.02.2022–04.03.2022). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs drög að breytingu á gjaldskrá Matvælastofnunar fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar, nr. 220/2018.

Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs drög að breytingu á gjaldskrá Matvælastofnunar fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar, nr. 220/2018. Gjaldskráin hefur tekið óverulegum breytingum síðastliðin ár og hljóða breytingar upp á 5% hækkun sem er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Félag atvinnurekenda - 04.03.2022

Umsögn Félags atvinnurekenda er í viðhengi.

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Samtök iðnaðarins - 04.03.2022

Meðfylgjandi er umsögn Samtaka iðnaðarins.

Viðhengi