Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 11.–25.4.2022

2

Í vinnslu

  • 26.4.2022–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-80/2022

Birt: 11.4.2022

Fjöldi umsagna: 3

Drög að reglugerð

Innviðaráðuneytið

Samgöngu- og fjarskiptamál

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 397/2003

Málsefni

Innviðaráðuneytið birtir til umsagnar drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 397/2003.

Nánari upplýsingar

Lagt er til að atvinnuleyfum til aksturs leigubifreiða á takmörkunarsvæði I (höfuðborgarsvæðið og Suðurnes) verði fjölgað úr 580 í 680 en fram hafa komið sjónarmið um að skortur sé á þjónustu leigubifreiða á svæðinu. Þannig fjölgi útgefnum atvinnuleyfum um 100.

Þá er lagt til að upptalning sveitarfélaga á takmörkunarsvæðinu verði breytt til samræmis við skipan sveitarfélaga í dag en hluti þeirra hefur sameinast auk þess sem nöfnum hefur verið breytt.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa samgangna

irn@irn.is