Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 11.–25.4.2022

2

Í vinnslu

  • 26.4.2022–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-81/2022

Birt: 11.4.2022

Fjöldi umsagna: 9

Annað

Innviðaráðuneytið

Samgöngu- og fjarskiptamál

Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki

Málsefni

Starfshópur um smáfarartæki birtir til umsagnar drög að skýrslu starfshópsins.

Nánari upplýsingar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði á dögunum starfshóp sem hefur það hlutverk að kortleggja stöðu smáfarartækja hér á landi og vinna tillögur til ráðherra að úrbótum. Skýrsludrögin sem hér eru birt til umsagnar hafa að geyma drög að sex tillögum til úrbóta er miða að því að auka öryggi notenda smáfarartækja og annarra vegfarenda auk þess að styðja við notkun fjölbreyttra umhverfisvænna fararskjóta með öruggum hætti. Í skýrsludrögunum er aðaláhersla lögð á rafhlaupahjól en það eru algengustu smáfarartækin í umferð.

Reiknað er með að starfshópurinn sem skipaður er fulltrúum innviðaráðuneytis, Samgöngustofu, Vegagerðarinnar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar muni skila innviðaráðherra tillögum til úrbóta 1. júní 2022.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Engin skráður umsjónaraðili.