Umsagnarfrestur er liðinn (04.05.2022–18.05.2022).
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.
Fjármála- og efnahagsráðherra birtir til umsagnar drög að reglugerð um vörslufjárreikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna.
Með reglugerðardrögunum er lagt til að sett verði ný reglugerð um vörslufjárreikninga vátryggngamiðalara og vátryggingaumboðsmanna.
Reglugerðin er efnislega samhljóða reglugerð nr. 590/2005, um fjárvörslureikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna en orðalag hefur verið uppfært og aðlagað að lögum nr. 62/2019, um dreifingu vátrygginga, sem drögin að reglugerðinni byggjast á.