Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 4.–18.5.2022

2

Í vinnslu

  • 19.2022–9.5.2023

3

Samráði lokið

  • 10.5.2023

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-85/2022

Birt: 4.5.2022

Fjöldi umsagna: 0

Drög að reglugerð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Drög að reglugerð um vörslufjárreikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust. Skjalið var birt sem reglugerð nr. 440/2023.

Málsefni

Fjármála- og efnahagsráðherra birtir til umsagnar drög að reglugerð um vörslufjárreikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna.

Nánari upplýsingar

Með reglugerðardrögunum er lagt til að sett verði ný reglugerð um vörslufjárreikninga vátryggngamiðalara og vátryggingaumboðsmanna. 

Reglugerðin er efnislega samhljóða reglugerð nr. 590/2005, um fjárvörslureikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna en orðalag hefur verið uppfært og aðlagað að lögum nr. 62/2019, um dreifingu vátrygginga, sem drögin að reglugerðinni byggjast á. 

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa fjármálamarkaðar

soley.ragnarsdottir@fjr.is