Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 30.5.–1.7.2022

2

Í vinnslu

  • 2.7.–15.12.2022

3

Samráði lokið

  • 16.12.2022

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-94/2022

Birt: 30.5.2022

Fjöldi umsagna: 19

Áform um lagasetningu

Dómsmálaráðuneytið

Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Breyting á kosningalögum

Niðurstöður

Jafnframt því að kynna áform um breytingar á kosningalögum var kallað eftir athugasemdum og tillögum um það sem betur má fara í lögunum.19 umsagnir bárust og þar er að finna ýmsar tillögur til breytingar og ábendingar. Umsagnirnar eru nú til skoðunar við vinnu við gerð frumvarps til breytinga á kosningalögum. Þegar það frumvarp liggur fyrir verður það sett í Samráðsgátt og gefinn kostur á athugasemdum.

Málsefni

Hér eru til kynningar áform um breytingar á kosningalögum. Kallað er eftir athugasemdum og tillögum um það sem betur má fara í lögunum.

Nánari upplýsingar

Ný kosningalög tóku gildi um síðustu áramót. Við undirbúning sveitarstjórnarkosninga í maí komu í ljós ýmis atriði sem betur mega fara í hinni nýju löggjöf. Hér eru því til kynningar áform um breytingu á kosningalögum en nauðsynlegt er að gera breytingar á ákvæðum laganna um hæfi kjörstjórna og kjörstjóra, utankjörfundaratkvæði o.fl.Hér er kallað eftir athugasemdum og tillögum um það sem betur má fara í lögunum.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa réttarfars og stjórnsýslu

dmr@dmr.is