Um reglugerðardrögin barst ein umsögn, frá Seðlabanka Íslands. Ekki var talin ástæða til að bregðast við athugasemdum Seðlabankans.
Málið var opið til umsagnar í gáttinni á tímabilinu 03.06.2022–16.06.2022.
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Unnið var úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust og niðurstöður samráðsins birtar 29.06.2022.
Fjármála- og efnahagsráðherra birtir til umsagnar drög að reglugerð um framkvæmd úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs.
Umsögn um drög að reglugerð um framkvæmd úrvinslu eigna og skulda ÍL-sjóðs, mál nr. 95/2022
Viðhengi