Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 7.–21.7.2022

2

Í vinnslu

  • 22.7.–4.9.2022

3

Samráði lokið

  • 5.9.2022

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-118/2022

Birt: 7.7.2022

Fjöldi umsagna: 9

Drög að reglugerð

Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegur og fiskeldi

Breyting á reglugerð um hvalveiðar

Niðurstöður

Reglugerðin var birt í B-deild Stjórnartíðinda 11. ágúst 2022 og tók gildi 12. ágúst 2022. Hún er nr. 917/2022.

Málsefni

Lagt er til að skipstjórar hvalveiðiskipa tilnefni dýravelferðarfulltrúa úr áhöfn sem ber ábyrgð á því að rétt sé staðið að velferð hvala við veiðar.

Nánari upplýsingar

Dýravelferðarfulltrúar skulu sækja námskeið sem skal vera samþykkt af Matvælastofnun. Dýravelferðarfulltrúar skulu safna gögnum um veiðarnar og mynda þær á myndband. Öllum gögnum og myndefni skal afhenda eftirlitsdýralækni.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa matvæla

mar@mar.is