Samráð fyrirhugað 14.09.2022—23.09.2022
Til umsagnar 14.09.2022—23.09.2022
Niðurstöður í vinnslu frá 23.09.2022
Niðurstöður birtar

Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttir, mútubrot o.fl.)

Mál nr. 167/2022 Birt: 14.09.2022
  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Áform um lagasetningu
  • Málefnasvið:
  • Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (14.09.2022–23.09.2022). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Meginefni fyrirhugaðs frumvarps felur í sér ýmsar nauðsynlegar breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld.

Áformað er að leggja fram frumvarp þar sem lagðar verða til ýmsar nauðsynlegar breytingar á lögum um skatta og gjöld. Hér er m.a. um að ræða ákvæði um kauprétti í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, erfðafjárskýrslur, lækkun skráðrar losunar koltvísýrings (CO2) í tilviki húsbíla, og breytingar og samræmingu vegna breytinga sem átt hafa sér stað í öðrum lögum. Helstu fyrirhuguðu breytingar koma fram áformaskjali.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Samtök iðnaðarins - 23.09.2022

Meðfylgjandi er umsögn Samtaka iðnaðarins um mál 167/2022, áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttir, mútubrot o.fl.)

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Samtök iðnaðarins - 23.09.2022

Meðfylgjandi er umsögn Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins um mál 167/2022, áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttir, mútubrot o.fl.)

Viðhengi