Samráð fyrirhugað 22.09.2022—06.10.2022
Til umsagnar 22.09.2022—06.10.2022
Niðurstöður í vinnslu frá 06.10.2022
Niðurstöður birtar

Reglur um störf ráðgjafa nauðungarvistaðra

Mál nr. 170/2022 Birt: 22.09.2022
  • Dómsmálaráðuneytið
  • Annað
  • Málefnasvið:
  • Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Til umsagnar

Umsagnarfrestur er 22.09.2022–06.10.2022. Umsagnir verða birtar jafnóðum og þær berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Unnin hafa verið drög að reglum um ráðgjafa nauðungarvistaðra samkvæmt lögræðislögum.

Í samræmi við 5. mgr. 27. gr. lögræðislaga nr. 71/1997 hafa verið unnin drög að reglum um ráðgjafa nauðungarvistaðra einstaklinga, sem starfa á grundvelli laganna. Í reglunum er kveðið á um helstu störf og skyldur ráðgjafanna og réttindi þeirra, auk réttindi nauðungarvistaðra til að njóta aðstoðar og stuðnings ráðgjafa.

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.