Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 21.10.–20.11.2022

2

Í vinnslu

  • 21.11.2022–14.3.2024

3

Samráði lokið

  • 15.3.2024

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-201/2022

Birt: 21.10.2022

Fjöldi umsagna: 1

Annað

Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegur og fiskeldi

Greinargerð um stöðu vinnu við gerð sjávarútvegsstefnu

Niðurstöður

Sjá niðurstöður í viðhengi.

Málsefni

Matvælaráðuneytið kynnir greinargerð um stöðu vinnu við gerð sjávarútvegsstefnu.

Nánari upplýsingar

Með greinargerð þessari um stöðu vinnu við sjávarútvegsstefnu gefur matvælaráðuneytið áhugasömum kost á að koma á framfæri hugmyndum og athugasemdum sem nýst geta við stefnumótun í sjávarútvegi. Áhugasamir geta einnig valið að senda póst á netfangið audlindinokkar@mar.is eða að taka þátt í fjórum, opnum fundum um sjávarútvegsstefnu sem haldnir verða á tímabilinu 25. október til 15. nóvember 2022.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (5)

Umsjónaraðili

Skrifstofa sjávarútvegs

audlindinokkar@mar.is