Samráð fyrirhugað 21.10.2022—20.11.2022
Til umsagnar 21.10.2022—20.11.2022
Niðurstöður í vinnslu frá 20.11.2022
Niðurstöður birtar

Greinargerð um stöðu vinnu við gerð sjávarútvegsstefnu

Mál nr. 201/2022 Birt: 21.10.2022
  • Matvælaráðuneytið
  • Annað
  • Málefnasvið:
  • Sjávarútvegur og fiskeldi

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (21.10.2022–20.11.2022). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Matvælaráðuneytið kynnir greinargerð um stöðu vinnu við gerð sjávarútvegsstefnu.

Með greinargerð þessari um stöðu vinnu við sjávarútvegsstefnu gefur matvælaráðuneytið áhugasömum kost á að koma á framfæri hugmyndum og athugasemdum sem nýst geta við stefnumótun í sjávarútvegi. Áhugasamir geta einnig valið að senda póst á netfangið audlindinokkar@mar.is eða að taka þátt í fjórum, opnum fundum um sjávarútvegsstefnu sem haldnir verða á tímabilinu 25. október til 15. nóvember 2022.

Tengd mál

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Svanur Guðmundsson - 20.11.2022

Meðfylgjandi eru tvö bréf annars vegar fyrir hönd Bláa hagkerfisins og hins vegar fh. marisOptimum sem send eru hér með.

Viðhengi Viðhengi