Umsagnarfrestur er liðinn (23.10.2022–13.11.2022).
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.
Athuga ber að frestur lengdur, ákv. lagað skv. ábendingu. Lagðar eru til breytingar á skipulagsl. til að stuðla að aukningu á uppbyggingu íbúða á viðráðanlegu verði í samræmi við þörf.
Frumvarpsdrögin fela í sér breytingar á skipulagslögum sem innleiða svokallað „Carlsberg-ákvæði“ inn í íslenskan rétt að danskri fyrirmynd. Ákvæðið, verði það að lögum, tryggir sveitarfélögum heimildir til að gera kröfu um allt að 25% af byggingarmagni samkvæmt nýju deiliskipulagi fyrir tilgreint svæði skuli vera fyrir hagkvæmar íbúðir, leiguíbúðir eða aðrar íbúðir sem njóta stuðnings ríkis og/eða sveitarfélaga, hvort sem eigandi lands er sveitarfélag, ríki eða einkaaðili. Þrátt fyrir að um heimildarákvæði sé að ræða þá auðveldar það sveitarfélögum að geta sett þetta skilyrði í deiliskipulag í stað þess að þurfa að semja um skilyrðið.
Frumvarpið er einn liður í aðgerðaráætlun fyrir árin 2022 til 2026 sem finna má í viðauka við rammasamning innviðaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um húsnæðisuppbyggingu, sem undirritaður var 12. júlí 2022. Rammasamninginn má finna í viðhengi
Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar er hér í viðhengi.
ViðhengiHjálagt sendist umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarpsdrögin.
F.h. sambandsins,
Guðjón Bragason
ViðhengiMeðfylgjandi er umsögn ÖBÍ réttindasamtaka um breytingu á skipulagslögum
ViðhengiSæl veriði
Í viðhengi er að finna umsögn Skipulagsstofnunar
Með kærri kveðju,
Ottó Björgvin Óskarsson
ViðhengiÍ viðhengi er að finna umsögn Reykjavíkurborgar.
ViðhengiSjá meðfylgjandi bréf frá Íþöku ehf.
ViðhengiÍ viðhengi má sjá umsögn Byggingarfélags Gylfa og Gunnars
Viðhengi