Samráð fyrirhugað 31.10.2022—15.11.2022
Til umsagnar 31.10.2022—15.11.2022
Niðurstöður í vinnslu frá 15.11.2022
Niðurstöður birtar

Frumvarp til laga um breytingum á ýmsum lögum vegna gjaldskrár Matvælastofnunar (gjaldskrárheimildir)

Mál nr. 206/2022 Birt: 31.10.2022 Síðast uppfært: 21.11.2022
  • Matvælaráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Landbúnaður

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (31.10.2022–15.11.2022). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á gjaldskrárheimildum Matvælastofnunar í sjö lagabálkum í þeim tilgangi að samræma heimildirnar.

Lagt er til að gjaldtökuheimildir neðangreindra lagabálka verði breytt þannig að þær séu orðaðar með sama hætti. Gjaldtökuheimildum er ætlað að standa undir þjónustugjöldum sem skulu standa straum af þeim raunkostnaði sem Matvælastofnun stofnar til við framkvæmd opinbers eftirlits og annarrar þjónustu sem stofnunin veitir á grundvelli laga.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Bændasamtök Íslands - 15.11.2022

Sjá í viðhengi umsögn Bændasamtaka Íslands.

Viðhengi
Afrita slóð á umsögn

#2 Samtök fyrirtækja í landbúnaði - 21.11.2022

Viðhengi