Samráð fyrirhugað 10.11.2022—09.12.2022
Til umsagnar 10.11.2022—09.12.2022
Niðurstöður í vinnslu frá 09.12.2022
Niðurstöður birtar

Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 (hagræðing í sláturiðnaði)

Mál nr. 216/2022 Birt: 10.11.2022 Síðast uppfært: 23.11.2022
  • Matvælaráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Landbúnaður

Til umsagnar

Umsagnarfrestur er 10.11.2022–09.12.2022. Umsagnir verða birtar jafnóðum og þær berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Í frumvarpinu er kveðið á um breytingar sem stuðla að endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu.

Í frumvarpinu er kveðið á um breytingar til samræmis við tillögur spretthóps vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu. Með breytingunum er stefnt að því að styðja við endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu með því að heimila afurðastöðvum í sláturiðnaði að tilteknum skilyrðum uppfylltum að stofna og starfrækja félag um flutning sláturgripa, slátrun, birgðahald og frumvinnslu afurða auk skyldra verkefna í því skyni að ná fram nauðsynlegri hagræðingu.

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.