Samráð fyrirhugað 23.01.2023—06.02.2023
Til umsagnar 23.01.2023—06.02.2023
Niðurstöður í vinnslu frá 06.02.2023
Niðurstöður birtar

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 944/2014, um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu

Mál nr. 16/2023 Birt: 23.01.2023
  • Menningar- og viðskiptaráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Markaðseftirlit og neytendamál

Til umsagnar

Umsagnarfrestur er 23.01.2023–06.02.2023. Umsagnir verða birtar jafnóðum og þær berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Um er að ræða drög menningar- og viðskiptaráðuneytisins að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 944/2014 um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu.

Með reglugerðinni er ætlunin að innleiða tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/903 frá 3. júní 2021 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/48/EB að því er varðar tiltekin viðmiðunarmörk fyrir anilín í tilteknum leikföngum, eins og hún var tekin upp í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 345/2021 frá 10. desember 2021. Tilskipunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10, frá 17. febrúar 2022, bls. 807-810.

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.