Samráð fyrirhugað 08.02.2023—21.02.2023
Til umsagnar 08.02.2023—21.02.2023
Niðurstöður í vinnslu frá 21.02.2023
Niðurstöður birtar

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið nr. 2/1993, með síðari breytingum (bókun 35)

Mál nr. 27/2023 Birt: 08.02.2023
  • Utanríkisráðuneytið
  • Drög að frumvarpi til laga
  • Málefnasvið:
  • Utanríkismál

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (08.02.2023–21.02.2023). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Með frumvarpinu er leitast við að tryggja fullnægjandi innleiðingu bókunar 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samninginn) í íslenskan rétt.

Með frumvarpinu er lagt til að sett verði ný 4. gr., til viðbótar 3. gr. laga um Evrópska efnahagssvæðið nr. 2/1993, þess efnis að þegar lagaákvæði sem réttilega innleiðir skýra og óskilyrta reglu á grundvelli EES-samningsins er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði skuli hið fyrrnefnda ganga framar.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Hagsmunasamtök heimilanna - 21.02.2023

Sjá viðhengi.

Viðhengi