Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 12.–26.5.2023

2

Í vinnslu

  • 27.5.–26.6.2023

3

Samráði lokið

  • 27.6.2023

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-99/2023

Birt: 12.5.2023

Fjöldi umsagna: 0

Drög að reglugerð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 55/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust. Skjalið var birt sem reglugerð nr. 593/2023.

Málsefni

Áformað er að breyta reglugerð nr. 55/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður til innleiðingar á reglugerð (ESB) 2021/1256.

Nánari upplýsingar

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1256 kveður á um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2015/35 að því er varðar samþættingu áhættu tengda sjálfbærni í stjórnkerfum vátrygginga- og endurtryggingafélaga.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa fjármálamarkaðar

postur@fjr.is