Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 31.5.–30.6.2023

2

Í vinnslu

  • 1.7.–15.8.2023

3

Samráði lokið

  • 16.8.2023

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-105/2023

Birt: 31.5.2023

Fjöldi umsagna: 0

Drög að stefnu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Áætlun um innleiðingu EES-gerða á fjármálamarkaði

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust. Í niðurstöðuskjali má nálgast uppfærða útgáfu innleiðingaráætlunarinnar.

Málsefni

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur á undanförnum árum sett saman áætlun um forgangsröðun vinnu við innleiðingu Evrópugerða á fjármálamarkaði. Áætlunin er að jafnaði uppfærð tvisvar á ári.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar má nálgast í fylgiskjalinu „Nánari upplýsingar“.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa fjármálamarkaðar

fjr@fjr.is