Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 1.–15.6.2023

2

Í vinnslu

  • 16.6.2023–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-106/2023

Birt: 1.6.2023

Fjöldi umsagna: 6

Drög að reglugerð

Forsætisráðuneytið

Æðsta stjórnsýsla

Drög að reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna

Málsefni

Drög að reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna, sem ætlunin er að setja á grundvelli laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998.

Nánari upplýsingar

Í reglugerðardrögunum er m.a. fjallað um leyfisveitingu sveitarfélaga fyrir afnot innan þjóðlendna, aðild að tímabundnum leigusamningum sveitarfélaga, samþykki ráðherra fyrir slíkum afnotum og málsmeðferð við samningsgerð sveitarfélaga um tímabundin afnot af landi og landsréttindum í þjóðlendum.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa stjórnskipunar og stjórnsýslu.

postur@for.is