Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 19.7.–8.8.2023

2

Í vinnslu

  • 9.8.–16.11.2023

3

Samráði lokið

  • 17.11.2023

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-143/2023

Birt: 19.7.2023

Fjöldi umsagna: 3

Áform um lagasetningu

Heilbrigðisráðuneytið

Lyf og lækningavörur

Áform um lagasetningu - Frumvarp til breytinga á lyfjalögum nr. 100/2020 (Viðbrögð við lyfjaskorti, lyfjaávísanir o.fl.)

Niðurstöður

Frumvarp birt til umsagnar.

Málsefni

Heilbrigðisráðherra kynnir áform um breytingu á lyfjalögum nr. 100/2020.

Nánari upplýsingar

Ný lyfjalög voru sett árið 2020 og tóku þau gildi þann 1. janúar 2021. Frá þeim tíma hafa komið í ljós ýmsir vankantar sem þarf að lagfæra s.s. ákvæði er varða undanþágulyf, lausasölulyf og samhliða innflutt lyf en einnig er þörf á að bæta við nýjum ákvæðum s.s. heimildir til að bregðast við lyfjaskorti, eftirlitsgjöld, viðurlagaákvæði og tryggingaskyldu. Að lokum er lagt til að veita fleiri heilbrigðisstéttum takmarkaðar lyfjaávísanaréttindi með hliðsjón af endurskoðun verkaskiptingu heilbrigðisstétta en þó með hliðsjón af öryggi sjúklinga.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa heilsueflingar og vísinda

hrn@hrn.is