Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 25.9.–6.10.2023

2

Í vinnslu

  • 7.10.–8.11.2023

3

Samráði lokið

  • 9.11.2023

Mál nr. S-172/2023

Birt: 25.9.2023

Fjöldi umsagna: 7

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld

Niðurstöður

Fyrirhugað er að frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld verði lagt fram á Alþingi á haustþingi 2023.

Málsefni

Áformað er að leggja fram frumvarp þar sem lagðar verða til nauðsynlegar breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld.

Nánari upplýsingar

Hér er m.a. um að ræða ákvæði um gistináttaskatt, virðisaukaskatt, samtímabarnabætur, upplýsingaheimildir Skattsins, áfengisgjald, aukatekjur ríkissjóðs o.fl.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

fjr@fjr.is