Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 3.–14.10.2023

2

Í vinnslu

  • 15.10.2023–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-181/2023

Birt: 3.10.2023

Fjöldi umsagna: 4

Drög að frumvarpi til laga

Innviðaráðuneytið

Húsnæðis- og skipulagsmál

Breytingar á lögum um skipulag haf- og strandsvæða nr. 88/2018

Málsefni

Með frumvarpinu er lagt til að uppfæra fyrirkomulag á skipan svæðisráða, skýra ákvæði um skipunartíma þess og hlutverks Skipulagsstofnunar.

Nánari upplýsingar

Með frumvarpinu er fyrst og fremst verið að gera breytingar í þá veru að uppfæra fyrirkomulag á tilnefningum fulltrúa ráðuneyta í svæðisráð, skýrari ákvæðum um skipunartíma svæðisráða og hlutverks Skipulagsstofnunar.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa húsnæðis- og skipulagsmála

irn@irn.is