Umsagnarfrestur er liðinn (10.11.2023–20.11.2023).
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.
Áform um lagasetningu sem felur í sér að gera breytingar á ýmsum lögum vegna þjóðlendna. Einkum lúta breytingarnar að væntanlegum starfslokum óbyggðanefndar.
Áformin lúta einkum að því að útfæra hvernig staðið skuli að starfslokum óbyggðanefndar og skilgreina frekar eignarétt ríkisins í þjóðlendum og á landinu öllu. Þá er úrlausnarefnið að gera breytingu á ýmsum öðrum ákvæðum laga nr. 58/1998 í ljósi reynslunnar af framkvæmd laganna undanfarinna ára
Meðfylgjandi eru umsögn Orkuveitu Reykjavíkur um áformin.
ViðhengiMeðfylgjandi er umsögn mín.
Virðingarfyllst,
Sif Konráðsdóttir, hrl.
ViðhengiGóðan dag,
Meðfylgjandi er umsögn Landverndar um málið.
Fyrir hönd stjórnar,
Þorgerður M Þorbjarnardóttir
Formaður
ViðhengiHjálögð er umsögn Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárheppi.
Með kveðju
f.h. stjórnar
Ingibjörg Eiríksdóttir
formaður
Viðhengi1. Að stjórnsýsla þ.m.t. skipulagsvald hálendisins verði að endurspegla eignahald þess en ekki afnotaréttur sveitafélaga.
2. Að tekjur þjóðlenda renni beint til tiltekins sjóðs þjóðlendanna.
3. Að mikilvæg vernd öræfanna til framtíðar sé leiðarljós og ofar öllu öðru.